Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst og telst skráning ekki gild fyrr en búið er að ganga frá greiðslu.
Mögulegt er að greiða fyrir námskeið með helstu kredit- og debetkortum og fer greiðslan í gegnum örugga greiðslugátt Teya.
Hægt er að fá námskeið endurgreitt í sérstökum tilfellum, t.d.:
Vinsamlegast athugaðu að eftir að nám er hafið hefur þátttakandi skuldbundið sig til að greiða allt námsgjaldið og er því ekki hægt að fá það fellt niður eða endurgreitt.
Farið er með öll gögn og upplýsingar sem þátttakendur gefa upp í tengslum við skráningu á námskeið hjá Iðunni sem trúnaðarmál.
Fyllsta öryggis er gætt hvað varðar greiðslur fyrir námskeið og fara greiðslur með greiðslukortum í gegnum örugga greiðslusíðu Teya.
Skilmálar þessir eru í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna þeirra skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.