image description

Fræðsla

Iðan fræðslusetur býður upp á fjölda námskeiða fyrir fagfólk í iðnaði. Í boði eru fagnámskeið fyrir:

Iðan býður einnig upp á þverfagleg námskeið, fræðslu sniðna að stjórnendum iðnfyrirtækja, sérhönnuð fyrirtækjanámskeið og ýmsar vottanir og þjálfun í fyrirtækjum. Skráning á námskeið fer fram hér á vef Iðunnar. 

Fyrirtæki sem eiga aðild að Iðunni njóta umtalsverðrar niðurgreiðslu af kostnaði við námskeiðahald og fyrirtækjanámskeið. Með aðildinni er því hægt að nýta sér fjölmörg tækifæri til þess að ná fram betri og hagkvæmari rekstri án þess að kosta miklu til. Iðan býður einnig öllum starfsmenntakennurum að sækja námskeið þeim að kostnaðlausu (fyrir utan réttindanámskeið).

Verð til aðila Iðunnar er fyrir þá sem greitt er af í endurmenntunarsjóði. Iðan veitir upplýsingar um stöðu hvers og eins ef óskað er.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband