Iðan tók þátt í Iðnaðarsýningunni 2025, sem fór fram í Laugardalshöll dagana 9. til 11. október sl. Í ár var sérstök áhersla lögð á að kynna mannvirkjagerð, orku, innviði, vistvænar lausnir og hönnun.
Viðtal við Niklas Eriksson, sænskan ráðgjafa hjá Idhammar, sem hélt námskeið hjá Iðunni
Berglind Björk Hreinsdóttir og Harpa Þrastardóttir hjá Kjarki ráðgjöf kenna á nýju námskeiði í boði hjá Iðunni fræðslusetri: Verkstjóri í iðnaði – ábyrgð og verksvið. Þær hafa mikla reynslu af því að halda slík námskeið og ræddu um mikilvægi þess að styðja við verkstjóra í iðnaði í nýjasta þætti hlaðvarps Iðunnar, Augnablik í iðnaði.
Iðan fræðslusetur kynnti þjónustu sína á tveimur stórum viðburðum, Mannauðsdeginum í Hörpu og Starfamessunni á Vesturlandi.
Nýsveinar og aðstandendur þeirra fjölmenntu á hátíðlega athöfn á Hótel Nordica í gær.
Íslenski landsliðshópurinn er kominn heim eftir ánægjulega og árangursríka viku á Evrópumóti iðngreina sem haldið var í Herning í Danmörku í vikunni. Í dag mun forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, taka á móti hópnum á Bessastöðum. Árangur landsliðsins er sérlega glæstur í ár og hlaut Gunnar Guðmundsson keppandi í iðnaðarrafmagni bronsverðlaun.