Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Vinnuvélar – frumnámskeið á pólsku

Þetta námskeið er fyrir þá sem þurfa að nota vinnuvélar og veitir bókleg réttindi á lyftara með 10 tonna lyftigetu og minna, dráttarvélar með tækjabúnaði og minni gerðir jarðvinnuvéla (4 tonn og undir), körfukrana, steypudælur, valtara, útlagningarvélar fyrir bundið slitlag og hleðslukrana á ökutækjum með allt að 18 tonna lyftigetu.

Frágangur raka-, vind- og vatnsvarnarlaga með efnum frá SIGA

Þetta er námskeið fyrir byggingamenn sem vilja kynna sér nýungar í þéttiefnum. Markmið þess er að þátttakendur fái góða yfirsýn yfir nýjustu efni og aðferðir við notkun þéttiefna. Fjallað er um efni, verkfæri og áhöld og fá þátttakendur að prófa þéttiefnin.

Gæðastjórnun í byggingariðnaði

Umræðu- og fræðslufundur Iðan fræðslusetur og Samtök iðnaðarins efna í vetur til fundaraðar um gæðastjórnun í byggingariðnaði þar sem tekið verður á þeim málum sem eru efst á baugi. Öryggismál í mannvirkjagerð Dagskrá: 1. Vinnueftirlitið - ný markmið - Axel Ólafur Pétursson sérfræðingur/teymisstjóri mannvirkjateymis og Þórdís Huld Vignisdóttir leiðtogi straums vettvangsathugana hjá VER. 2. Öryggisstjórar í fyrirtækjum og hlutverk þeirra - Tjörvi Berndsen sjálfstætt starfandi sérfræðingur og fyrrverandi öryggisstjóri hjá IAV. 3. Hver ber ábyrgð á slysum - Hver ber ábyrgð ef slys verður. Sveinbjörn Claessen lögmaður á Landslögum. 4. Fyrirspurnir og umræður. Fundarstjóri: Björg Ásta Þórðardóttir sviðsstjóri mannvirkjasviðs og yfirlögfræðingur SI. Þeir sem vilja fylgjast með á Teams velja „skrá mig í fjarnám“

Staðnám (fjarnám í boði)

Rakaöryggi við hönnun og framkvæmd Þetta námskeið er fyrir aðila sem koma að nýbyggingum eða viðhaldi mannvirkja og hafa lokið námskeiðum Raki og mygla I og II. Markmiðið er að þátttakendur afli sér þekkingar til þess að fyrirbyggja eða lágmarka áhættu á rakaskemmdum við hönnun og framkvæmd bygginga. Farið verður yfir hvað ber að varast við hönnun og framkvæmd og hvað er gott. Á námskeiðinu er gert ráð fyrir virkri þátttöku þeirra sem taka þátt í umræðum varðandi lausnir. Kennslan fer mikið fram með myndum, yfirferð deilihönnunar, yfirferð rakaflæðis í byggingarhlutum, efnisval og vinnubrögð.

Lengd

...

Kennari

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, líffræðingur

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

7.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Þetta námskeið er fyrir pípulagningamenn sem vilja afla sér þekkingar á mismunandi gerðum af vélrænum stjórnbúnaði fyrir hitakerfi. Farið er í gegnum notkun á mismunandi gerðum lokum sem notaðir eru við þrýstistýringar, þrýstijafnara, mótþrýstiloka, þrýstiminnkara og hitastýriloka. Einnig er fjallað um varmaskipta, hvað þarf að hafa í huga við val á þeim.

Lengd

...

Kennari

Benedikt Ingvason, pípulagningamaður og vélvirki

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

20.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Á námskeiðinu verður fjallað um hvaða lög og reglugerðir gilda um brunavarnir á skógarsvæðum og í sumarbústaðalöndum. Kynnt verður vefsíðan www.gróðureldar.is. Skipulag skóga og ræktaðra svæða með tilliti til brunavarna. Varnarsvæði – hvers konar gróður er á slíkum svæðum. Fjallað verður um mikilvægi vega og slóða á ræktuðum svæðum og gott aðgengi að vatni. Er trjágróður miseldfimur? Hvað töpum við miklu kolefni ef hann brennur? Er hægt að tryggja tré/skóg? Sagt verður frá þeim búnaði og aðferðum sem nýtast við að ráða niðurlögum gróðurelda. Næsta slökkvilið, hvaða búnað hefur það til umráða? Eru öll slökkvilið eins útbúin? Hver eru fyrstu viðbrögð við gróðureldum, hvað þarf að vera til staðar í sumarhúsinu/á svæðinu? Skiptir máli hvernig gróður er næst mannvirkjum? Í lok námskeiðs verður komið við í Slökkvistöðinni í Hveragerði og búnaður skoðaður. Kennarar: Dóra Hjálmarsdóttir Verkís, Hreinn Óskarsson Skógræktinni, Pétur Pétursson Brunavörnum Árnessýslu, Björgvin Örn Eggertsson Garðyrkjuskólanum - FSu.

Lengd

...

Kennari

Kennarar Garðyrkjuskólans

Staðsetning

Garðyrkjuskólinn, Reykjum Ölfusi

Fullt verð:

12.600 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

3.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Námskeið í samvinnu við Garðyrkjuskólann Námskeiðið er ætlað öllum sem hafa áhuga á ræktun í köldum/óupphituðum gróðurhúsum, hvort sem menn eiga slík húsakynni eða hafa uppi áform um að eignast þau. Tilgangur þess er að kenna þátttakendum notkun þeirra. Kennari: Ingólfur Guðnason garðyrkjufræðingur og brautarstjóri garðyrkjuframleiðslu hjá Garðyrkjuskólanum - FSu (Fjölbrautaskóla Suðurlands).

Lengd

...

Kennari

Kennarar Garðyrkjuskólans

Staðsetning

Garðyrkjuskólinn, Reykjum Ölfusi

Fullt verð:

29.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

7.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Þetta námskeið veitir réttindi á byggingakrana. Tilgangur þess er að þátttakendur öðlist þekkingu á helstu gerðum þessara tækja ásamt stjórnun og meðferð þeirra. Einnig er farið yfir vinnuvernd og öryggi á vinnustöðum. Að lokinni verklegri þjálfun og verklegu prófi fá þátttakendur full réttindi til að stýra tækjunum.

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

Fjarnámskeið í Teams

Fullt verð:

46.900 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Þetta námskeið er fyrir þá sem þurfa að nota vinnuvélar og veitir bókleg réttindi á lyftara með 10 tonna lyftigetu og minna, dráttarvélar með tækjabúnaði og minni gerðir jarðvinnuvéla (4 tonn og undir), körfukrana, steypudælur, valtara, útlagningarvélar fyrir bundið slitlag og hleðslukrana á ökutækjum með allt að 18 tonna lyftigetu.

Lengd

...

Kennari

Leiðbeinendur Vinnueftirlitsins

Staðsetning

Fjarnámskeið í Teams

Fullt verð:

52.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

13.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hver er verkstjóri samkvæmt vinnuverndarlögunum? Hvaða ábyrgð og skyldur hvíla á verkstjóra varðandi vinnuverndar- og öryggismál? Vinnuverndarlögin og reglugerð um skipulag og framkvæmd vinnuverndarstarfs á vinnustöðum er kynnt. Fjallað verður um mikilvægi þess að verkstjóri sé leiðandi í vinnuverndarstarfi og öryggismenningu vinnustaðarins. Farið verður yfir hvað skiptir mestu máli fyrir verkstjóra að vita s.s. framkvæmd vinnuverndarstarfs, áhættumat, skráning og tilkynning vinnuslysa ásamt þremur stigum forvarna vegna vinnuslysa. Einnig verður komið inn á ábyrgð verksjóra á vinnuumhverfinu almennt t.d. hávaða, lýsingu, innilofti, notkun efna og véla. Að lokum verður fjallað stuttlega um mikilvægi verksjóra varðandi andlegt og félagslegt vinnuumhverfi, einelti og áreitni. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Vinnuverndarnámskeið ehf

Lengd

...

Kennari

Vinnuverndarnámskeið ehf

Staðsetning

Fjarnámskeið í Teams

Fullt verð:

19.900 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Þetta námskeið er fyrir þá sem þurfa að nota vinnuvélar og veitir bókleg réttindi á lyftara með 10 tonna lyftigetu og minna, dráttarvélar með tækjabúnaði og minni gerðir jarðvinnuvéla (4 tonn og undir), körfukrana, steypudælur, valtara, útlagningarvélar fyrir bundið slitlag og hleðslukrana á ökutækjum með allt að 18 tonna lyftigetu.

Lengd

...

Kennari

Leiðbeinendur Vinnueftirlitsins

Staðsetning

Fjarnámskeið í Teams

Fullt verð:

72.800 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

18.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Þetta námskeið er fyrir starfsmenn stofnana sem koma að greiningu á áhættu og áfallaþoli. Tilgangur þess er að kenna þátttakendum hvernig staðið skuli að slíkum greiningum. Á námskeiðinu er farið yfir skyldur, ábyrgð og hlutverk aðila og hugtök sem tengjast framkvæmd greiningarinnar. Farið er í gegnum aðferðafræði við greiningu skref fyrir skref ásamt framsetningu, framkvæmd og eftirfylgni. Einnig er fjallað um söfnun upplýsinga og skil á þeim til almannavarna.

Lengd

...

Kennari

Sérfræðingar í áhættugreiningum

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

0 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Þetta er námskeið fyrir byggingamenn sem vilja kynna sér nýungar í þéttiefnum. Markmið þess er að þátttakendur fái góða yfirsýn yfir nýjustu efni og aðferðir við notkun þéttiefna. Fjallað er um efni, verkfæri og áhöld og fá þátttakendur að prófa þéttiefnin.

Lengd

...

Kennari

Agnar Snædahl, byggingaverkfræðingur og húsasmíðameistari

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

20.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Vefnámskeið

Nýtt

Heildstæð rör í rör kerfi

Björn hefur séð um námskeiðin Votrými 1 og 2 hjá IÐUNNI sem hafa verið sótt vel í gegn um tíðina. Í þessu vefnámskeiði stikklar hann á stóru og fer vel yfir verklega þátt námskeiðsins.

Nýtt

Virkniskoðun gæðastjórnunarkerfa skref fyrir skref

Á námskeiðinu er rýnt í gátlista sem er settur fyrir þegar virkniskoðun gæðakerfa á sér stað. Útskýrt í einföldu máli hvað er átt við í hverjum lið fyrir sig.

Nýtt

Eigin úttektir í byggingaframkvæmdum

Eftirlitsáætlun og úttektarform Námskeiðið er ætlað starfsmönnum fyrirtækja í byggingariðnaði sem þurfa að gera eftirlitsáætlun og útbúa úttektarform og sinna eigin úttektum í byggingaframkvæmdum. Farið verður yfir kröfur mannvirkjalaga og byggingarreglugerðar til fyrirtækja, byggingarstjóra og iðnmeistara um gerð eftirlitsáætlunar og eiginúttektir í byggingarframkvæmdum. ​

Fjarnám

Námskeið þetta er ætlað iðnmeisturum og byggingarstjórum. Á námskeiðinu verða allir fullfærir um að halda utan um eigin úttektir og alla verkferlaskráningu eigin verka sem og utanumhald allra gagna er viðkoma verkinu. Það verður farið yfir á mjög einfaldan hátt hvernig hægt er að framfylgja því sem stendur í lögum um eigin úttektir með stafrænum verkfærum. Sýnt verður á mjög einfaldan hátt hvernig úttektir í máli og myndum fara fram og hvernig eftirvinnslu þeirra skráninga/ganga er háttað. Unnið verður með gæða- og verkefnastýringarkerfið Ajour.

Lengd

...

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Þetta námskeið er fyrir byggingarmenn sem þurfa að gera öryggis- og heilbrigðisáætlanir fyrir vinnustaði sína. Markmið þess er að þátttakendur afli sér þekkingar á gerð þessara áætlana og geti sjálfir gert þær að loknu námskeiði. Farið er í gegnum helstu þætti og kröfur sem gerðar eru til innihalds öryggis- og heilbrigðisáætlana

Lengd

...

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á þessu hnitmiðaða vefnámskeiði fer Guðni Jónsson byggingaverkfærðingur yfir mikilvæga þætti í meðferð steypu.

Lengd

...

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Námskeið um gervigreind opin öllum

Element of AI er fræðsluverkefni og röð vefnámskeiða um þróun og möguleika gervigreindar sem eru opin öllum og eru ókeypis. Fræðslan er þróuð af MinnaLearn og háskólanum í Helsinki og markmiðið er að fá sem flesta til að kynna sér gervigreind. Námskeiðið er hýst af íslenskum stjórnvöldum og við hvetjum félagsfólk Iðunnar til að sækja námskeiðið. „Ný iðnbylting er hafin og gervigreind hefur sífellt meiri áhrif á líf okkar og störf,“ minnir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á í kynningu á námskeiðunum.
Mynd -

Fróðleikur

Fréttir

Iðan hlýtur styrk úr Aski

Iðan fræðslusetur hlaut í dag styrk úr Aski mannvirkjarannsóknarsjóði fyrir verkefnið Loftþéttleikapróf bygginga.
Fréttir

Boðar sókn í starfsnámi á Íslandi

Færniþörf á vinnumarkaði var umfjöllunarefni á Menntadegi atvinnulífsins í ár sem fór fram í Hörpu í dag.
Hlaðvörp

Íslensk bókahönnun í vexti

Fallegustu bækur heims er líklegast að finna á Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ um þessar mundir.

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband