Í vikunni útskrifaðist fyrsti hópur verkstjóra úr nýju námskeiði Iðunnar fræðsluseturs, Verkstjóri í iðnaði – ábyrgð og verksvið. Alls luku tíu þátttakendur náminu, en hópurinn samanstóð af einstaklingum með fjölbreyttan bakgrunn úr iðnaði.
Fanney Ösp Finnsdóttir var dregin út í lukkuleik Iðunnar en í pottnum voru þátttakendur á MCEU námskeiðum.