Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Inngangur að gervigreind

Inngangur að gervigreind er vefnámskeið sem allir geta tekið endurgjaldslaust og höfðar til þeirra sem vilja kynna sér gervigreind, hvað hún gerir okkur kleift að gera (og hvað ekki), og hvaða áhrif hún hefur á líf okkar. Námskeiðið krefst engrar sérfræðikunnáttu í stærðfræði eða forritun.

Að smíða gervigreind

Lærðu aðferðir til þess að gera fyrstu gervigreindarhugmyndina þína að veruleika.

Vefnámskeið

Nýtt

Hvað er samfélagsleg nýsköpun?

Hvað er samfélagsleg nýsköpun? Dr.Tryggvi Thayer sérfræðingur í nýsköpun útskýrir og gefur dæmi.

Nýtt

Hvað er nýsköpun?

Hvað er nýsköpun og hvað er alls ekki nýsköpun? Dr.Tryggvi Thayer hefur sérhæft sig í nýsköpun í kennslu og kennslufræði og segir hér frá því hvernig nýsköpun er ekki afurð heldur ákveðið ferli.

Raunfærnimat

Raunfærnimat er leið til að meta þá færni og þekkingu sem öðlast má á vinnumarkaði. Matið getur mögulega stytt nám og verið hvatning til að ljúka því. Skilyrði fyrir þátttöku í raunfærnimati eru 23 ára aldur og 3 ára staðfest starfsreynsla í viðkomandi grein. Að loknu raunfærnimati er hægt að halda áfram námi og ljúka sveinsprófi.
Mynd -

Eitt og annað um gervigreind

Fræðslumolar

Textavinna með gervigreind

Hér verður sýnt hvernig þú getur á einfaldan hátt stytt texta með aðstoð ChatGPT
Fræðslumolar

Einföld viðskiptaáætlun með aðstoð ChatGPT

Viltu skrifa vandaða viðskiptaáætlun? Fáðu ChatGPT til að hjálpa þér.
Fræðslumolar

Skipuleggðu ferðalagið með aðstoð ChatGPT

Í þessu myndskeiði verður sýnt hvernig þú getur nýtt ChatGPT gervigreindarspjallið til þess að skipuleggja ferðalagið þitt.
Fræðslumolar

Inngangur að gervigreind með ChatGPT

Iðan fræðslusetur hefur tekið höndum saman með Ólafi Kristjánssyni, tölvusnillingi með meiru, og sett saman fimm fræðslumola um...
Hlaðvörp

Gervigreind metur ástand búnaðar

Fyrirtækið HD er farið að nota gervigreind til að meta ástand á búnaði.

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband