Inngangur að gervigreind er vefnámskeið sem allir geta tekið endurgjaldslaust og höfðar til þeirra sem vilja kynna sér gervigreind, hvað hún gerir okkur kleift að gera (og hvað ekki), og hvaða áhrif hún hefur á líf okkar. Námskeiðið krefst engrar sérfræðikunnáttu í stærðfræði eða forritun.
Lærðu aðferðir til þess að gera fyrstu gervigreindarhugmyndina þína að veruleika.
Hvað er samfélagsleg nýsköpun? Dr.Tryggvi Thayer sérfræðingur í nýsköpun útskýrir og gefur dæmi.
Hvað er nýsköpun og hvað er alls ekki nýsköpun? Dr.Tryggvi Thayer hefur sérhæft sig í nýsköpun í kennslu og kennslufræði og segir hér frá því hvernig nýsköpun er ekki afurð heldur ákveðið ferli.
Opnunartímar: mánudagar-fimmtudagar 9:00 - 16:00 | föstudagar 9:00 - 14.00