Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Frágangur prentverka í InDesign

Á þessu námskeiði er farið yfir mikilvæg atriði sem þarf að hafa í huga við frágang og skil á prentverkum til prentunar í InDesign. Farið verður í frágang algengra prentverka, svo sem bókar, tímarits og dagblaðs. Þátttakendur leysa algeng vandamál og verkefni sem reyna á mikilvæga kunnáttu. Allir þátttakendur fá aðgang að stuttu vefnámskeiði þar sem farið er stuttlega í grunnatriði forritsins.

Efnissköpun fyrir samfélagsmiðla: Instagram, Tiktok og Youtube shorts

Á þessu námskeiði er farið í gerð myndbanda fyrir samfélagsmiðla. Farið er í grunnatriði framleiðslu myndbanda á fyrir samfélagsmiðla og ferlinu er fylgt frá upphafi til enda. Frá hugmyndasköpun, hvernig á að taka upp og klippa efni og að lokum deila því á áhrifaríkan hátt á Instagram, Tiktok og Youtube shorts. Námskeiðið hentar bæði byrjendum og þeim sem hafa reynslu af því að búa til efni fyrir samfélagsmiðla en vilja bæta vinnubrögðin.

After Effects frá A-Ö

Grunnatriði í gerð hreyfimynda með Adobe After Effects. Nemendur læra að hanna einfaldar hreyfimyndir sem fanga athygli og nýtast í markaðsstarfi fyrirtækja eða fjölmiðlum.

+ Fleiri námskeið

Vefnámskeið

Auglýsingakerfi Facebook

Á þessu námskeiði er farið í mikilvægi þess að nýta samfélagsmiðla í kynningarstarfi. Farið verður í uppsetningu og rekstur herferða í Facebook Business Manager og uppsetningu á Facebook Pixel. Auglýsingakerfi Facebook er notað til að birta auglýsingar og herferðir á ýmsum samfélagsmiðlum, svo sem Facebook, Instagram og Tik Tok.

Einfaldlega InDesign

Hér kennir Sigurður Ármannsson hönnuður leikum jafnt sem lærðum á InDesign umbrotsforritið frá Adobe.

Umbúðir grunnur

Eru umbúðir hluti af þínu starfi? Viltu dýpka þekkingu þína á hönnunar- og framleiðsluferlinu? Ertu hönnuður, sölumaður eða starfsmaður í greininni og langar að bæta við þig þekkingu. Þá er þetta námskeið fyrir þig.

Fjarnám

Hvernig verður umbúðaformið til og hvaða verkfæri þarf formhönnuður að nota við vinnu sína?

Lengd

...

Staðsetning


Fullt verð:

5.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

1.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Hvaða mikilvægu þætti þarf að hafa í huga í grafískri hönnun umbúða. Rannsóknarvinna hönnuðar og nauðsynlegar upplýsingar. Kassa- og formteikningar og algeng mistök.

Lengd

...

Staðsetning


Fullt verð:

5.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

1.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Á þessu námskeiði er farið ítarlega í framleiðsluferli umbúða úr karton og pappa, farið yfir tímaáætlanir og framlegð, gefin innsýn í starf keyrslumenna í Heidelberg-prentsmiðju og skoðaðar nýjungar á markaði á borð við það að fá umbúðir í áskrift. Sérþekking á ferlinu lykilatriði í því að geta tekið réttar ákvarðanir sem hönnuður eða stjórnandi þegar kemur að hönnun og framleiðslu umbúða.

Lengd

...

Staðsetning


Fullt verð:

5.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

1.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Á þessu námskeiði er farið yfir lykilatriði sem þarf að hafa í huga þegar kemur að því að hanna og framleiða umhverfisvænar umbúðir. Kolefnissporið, íslensk lög og reglugerðir, gæðamál og vottanir.

Lengd

...

Staðsetning


Fullt verð:

5.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

1.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Verður þú næsti Íslandsmeistari?

Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla og veitingagreinum 2024 fer fram í Hótel og matvælaskólanum þann 2. nóvember. Þau sem fædd eru 2000 og seinna hafa keppnisrétt og má viðkomandi ekki hafa útskrifast innan seinustu tveggja ára. Skráningarfrestur er til 15. október Allar nánari upplýsingar gefur Steinn Óskar Sigurðsson, leiðtogi matvæla og veitingagreina hjá Iðunni fræðslusetri, í netfangi steinn@idan.is.
Mynd -

Fræðslumolar í matreiðslu

Fræðslumolar

Úrbeining á lambalæri og skemmtilegir réttir...

Tveir nýir fræðslumolar fyrir matreiðslu- og kjötiðnaðarfólk
Myndskeið

Vill helst elda alfarið úr íslensku hráefni

Kári Þorsteinsson yfirkokkur og eigandi Nielsen veitingahúss ræðir um áherslur sínar og reksturinn á Egilstöðum.

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband