Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Fjarnámskeið

Gervigreind og gerð skipana í ChatGPT

Kynning á spjallmennum og gervigreind og hvernig á að búa til góðar leiðbeiningar fyrir gervigreindina. Farið í möguleika á að nota ChatGPT með íslensku.

Fjarnám í boði

Google auglýsingar og auglýsingaherferðir

Á þessu námskeiði verður farið í notkun Google til þess að bæta sölu og markaðssetningu á vörum og þjónustu í daglegum rekstri fyrirtækja.

Fjarnám í boði

Hreyfihönnun og Figma

Grunnatriði í gerð hreyfimynda með Adobe After Effects. Nemendur læra að hanna einfaldar hreyfimyndir sem fanga athygli og nýtast í markaðsstarfi fyrirtækja eða fjölmiðlum. Einnig verður farið í möguleika annarra forrita, svo sem Figma og hvernig nýta má það í gerð hreyfihönnunar t.a.m. vefborða.

Staðnám (fjarnám í boði)

Hagnýtt námskeið þar sem þátttakendur læra að setja upp einfalda vefverslun í Woocommerce.

Lengd

...

Kennari

Þorvaldur Sveinsson

Staðsetning

Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð

Fullt verð:

65.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

16.600 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám (fjarnám í boði)

Myndvinnsla með gervigreindartækni. Notuð verða verkfæri á borð við MidJourney, Dall-e, StableDiffusion og Photoshop. Farið verður í grunnatriði þess að skrifa leiðbeiningar til að búa til myndir. 

Lengd

...

Kennari

Róbert Viðar Bjarnason

Staðsetning

Fjarnámskeið í Teams

Fullt verð:

36.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

9.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Vefnámskeið

Nýtt

Umhverfismál umbúða

Á þessu námskeiði er farið yfir lykilatriði sem þarf að hafa í huga þegar kemur að því að hanna og framleiða umhverfisvænar umbúðir. Kolefnissporið, íslensk lög og reglugerðir, gæðamál og vottanir.

Nýtt

Markaðsmál umbúða

Umbúðir eru mikilvægt sölu- og markaðstæki. Á þessu námskeiði er farið í undirstöðuþætti í markaðsfræði sem snúa sérstaklega að umbúðum.

Nýtt

Framleiðsla umbúða

Sérþekking á ferlinu er lykilatriði í því að geta tekið réttar ákvarðanir sem hönnuður eða stjórnandi þegar kemur að hönnun og framleiðslu umbúða. Á þessu námskeiði er farið ítarlega í framleiðsluferli umbúða úr karton og pappa, farið yfir tímaáætlanir og framlegð, gefin innsýn í starf keyrslumenna í Heidelberg-prentsmiðju og skoðaðar nýjungar á markaði á borð við það að fá umbúðir í áskrift.

Á þessu námskeiði verður fjallað um ýmis verkfæri í Photoshop fyrir lengra komna og lögð áhersla á tól og val í forritinu sem byggja á gervigreind.

Lengd

...

Staðsetning


Fullt verð:

5.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Hvaða mikilvægu þætti þarf að hafa í huga í grafískri hönnun umbúða. Rannsóknarvinna hönnuðar og nauðsynlegar upplýsingar. Kassa- og formteikningar og algeng mistök.

Lengd

...

Staðsetning


Fullt verð:

2.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Hvernig verður umbúðaformið til og hvaða verkfæri þarf formhönnuður að nota við vinnu sína?

Lengd

...

Staðsetning


Fullt verð:

2.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Eru umbúðir hluti af þínu starfi? Viltu dýpka þekkingu þína á hönnunar- og framleiðsluferlinu? Ertu hönnuður, sölumaður eða starfsmaður í greininni og langar að bæta við þig þekkingu. Þá er þetta námskeið fyrir þig.

Lengd

...

Staðsetning


Fullt verð:

2.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á þessu hnitmiðaða vefnámskeiði verður farið yfir nokkur mikilvæg atriði í vinnslu ljósmynda frá upphafi til umbrots.

Lengd

...

Staðsetning


Fullt verð:

2.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Í þessu hagnýta og stutta vefnámskeiði sýnir Sigurður Ármannsson hönnuður hvernig má búa til einfaldan, þríbrotinn bækling í Indesign.

Lengd

...

Staðsetning


Fullt verð:

3.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Örnámskeið um textavinnslu í InDesign hugbúnaðinum frá Adobe.

Lengd

...

Staðsetning


Fullt verð:

1.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Raunfærnimat

Raunfærnimat er leið til að meta þá færni og þekkingu sem öðlast má á vinnumarkaði. Matið getur mögulega stytt nám og verið hvatning til að ljúka því. Skilyrði fyrir þátttöku í raunfærnimati eru 23 ára aldur og 3 ára staðfest starfsreynsla í viðkomandi grein. Að loknu raunfærnimati er hægt að halda áfram námi og ljúka sveinsprófi.
Mynd -

Fræðslumolar í matreiðslu

Fræðslumolar

Úrbeining á lambalæri og skemmtilegir réttir...

Tveir nýir fræðslumolar fyrir matreiðslu- og kjötiðnaðarfólk
Myndskeið

Vill helst elda alfarið úr íslensku hráefni

Kári Þorsteinsson yfirkokkur og eigandi Nielsen veitingahúss ræðir um áherslur sínar og reksturinn á Egilstöðum.

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband