Evrópa er full af tækifærum fyrir fólk í iðngreinum – hvort sem þú ert nemi, nýsveinn eða fagmanneskja. Með Erasmus+ getur þú farið í starfsnám eða þjálfun erlendis, öðlast nýja sýn á fagið og komið heim með reynslu sem breytir öllu – bæði í starfi og sjálfstrausti.
Iðan tók þátt í Iðnaðarsýningunni 2025, sem fór fram í Laugardalshöll dagana 9. til 11. október sl. Í ár var sérstök áhersla lögð á að kynna mannvirkjagerð, orku, innviði, vistvænar lausnir og hönnun.
Viðtal við Niklas Eriksson, sænskan ráðgjafa hjá Idhammar, sem hélt námskeið hjá Iðunni