Ólöf Ólafsdóttir, konditor, og Andrea Ylfa Guðrúnardóttir, matreiðslunemi og framreiðslumeistari, spjalla um ástríðuna sína fyrir eftirréttum og hvernig Erasmus+ námsmannaskipti hafa hjálpað þeim að elta draumana.
Alls fengu 76 nýsveinar í sex iðngreinum sveinsbréfin sín afhent við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica í dag.
Silvia Louise Einarsdóttir og Tristan Tómasson unnu til gullverðlauna í Norrænu nemakeppninni í framreiðslu. Keppnin fór fram í verkmenntaskólanum College 360 í Silkiborg í Danmörku dagana 24. og 25. apríl.
Hlaðvarpsþáttur um nýjustu strauma og tækifæri í starfsþróun, áhrif stafrænnar umbreytingar, hlutverk örviðurkenninga og leiðir til að efla norrænt samstarf á þessu sviði.