Siggi Ármanns hönnuður er viðmælandi okkar í hlaðvarpinu Bókaást.
„Af hverju varð ég ekki bara stærðfræðikennari’“ Segir Siggi Ármanns hönnuður í léttu spjalli um kennsluna og umbrot sem er hans ástríða. Siggi hefur kennt prentsmiðum, prenturum og hönnuðum hagnýtar aðferðir í umbroti í mörg ár og þarf sífellt að uppfæra sína þekkingu enda örar framfarir í faginu þessi misserin.
Siggi ræðir um letur , liti og skilti en eitt af námskeiðunum sem hann kennir fjallar um leturfræði og ýmsar stillingar í InDesign sem tryggja betri gæði og fallegra og kraftmeira umbroti. Skráning hér.