Fréttir
08. september 2017

Kynningarfundur um raunfærnimat

Kynningarfundur um raunfærnimat

Kynningarfundur um raunfærnimat verður haldinn þriðjudaginn 12. september nk. kl. 17.00 hjá IÐUNNI fræðslusetri að Vatnagörðum 20 í Reykjavík.

Kynningarfundur um raunfærnimat verður haldinn þriðjudaginn 12. september nk. kl. 17.00 hjá IÐUNNI fræðslusetri að Vatnagörðum 20 í Reykjavík. Raunfærnimati er ætlað að meta þá færni og þekkingu sem  þú hefur öðlast í starfi og getur mögulega stytt nám þitt.

Á haustönn 2017 verða eftirfarandi iðn- og starfsgreinar til mats (ef næg þátttaka fæst):

  • húsasmíði
  • málaraiðn
  • blikksmíði
  • rennismíði
  • stálsmíði
  • málmsuða
  • vélvirkjun
  • vélstjórn
  • ljósmyndun

Inntökuskilyrði í raunfærnimat:  
23 ára aldur og 3 ára reynsla úr viðkomandi grein (staðfest með opinberum gögnum)

Nánari upplýsingar um raunfærnimat má finna hér á vefnum eða í síma 590 6400.

Allir velkomnir.

Fleiri fréttir