IÐAN fræðslusetur er leiðandi fyrirtæki á sviði símenntunar og þjónustu við fyrirtæki og einstaklinga í iðnaði. Gildi IÐUNNAR eru framsækni, virðing og fagmennska. Við leggjum áherslu á að ráða til okkar metnaðarfullt starfsfólk sem er tilbúið að starfa með skemmtilegum hópi að framþróun í iðnaði.
IÐAN fræðslusetur óskar eftir umsóknum í eftirfarandi störf:
Hlutverk og ábyrgðasvið:
Hæfniskröfur
Umsóknarfrestur er til og með 18. desember nk. Ráðið verður í störfin sem fyrst.
Um er að ræða framtíðarstörf og verkefnin eru fjölbreytt í áhugaverðu umhverfi. Í báðum tilvikum er að ræða fullt starf.
Umsóknum skal skilað á [email protected]