Norræna málmsuðuráðstefnan, The Nordic Welding Conference, verður haldin dagana 23. og 24. ágúst.
Norræna málmsuðuráðstefnan, The Nordic Welding Conference, verður haldin dagana 23. og 24. ágúst í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að Vatnagörðum 20 í Reykjavík. Ráðstefnan er samstarfsverkefni IÐUNNAR og Málmsuðufélags Íslands.
Meginþemu ráðstefnunar:
Fyrirlesarar á ráðstefnunni koma frá Finnlandi, Svíþjóð, Danmörku, Austurríki og Íslandi. Allar frekari upplýsingar og skráning hér.
The Nordic Welding Conference will be held on 23 – 24 August 2018 in Reykjavík Iceland in IÐAN Fræðslusetur Vatnagarðar 20.
The main themes for the conference Welding and Industry 4.0 – M. Hummer industry 4.0 influence on welding Automation, Robot welding and handling using Robots for one – piece – production. Stainless steel, welding and durability in harsh environment's Solid state welding of dissimilar materials Presentations from Finland, Sweden, Norway, Denmark and Iceland
Further information and registration
<embed embedtype="image" format="fullwidth" id="2137"/>