IÐAN fræðslusetur býður upp á þrjú námskeið straumlínustjórnun eða Lean aðferðafræðinni í vetur.
Lean Management (straumlínustjórnun) á rætur sínar að rekja til bílaiðnaðarins, ekki síst til stjórnkerfis Toyota. Eitt helsta viðfangsefni straumlínustjórnunar felst í því að greina og fjarlægja sóun í hvaða formi sem er hjá fyrirtækjum eða stofnunum. Skiptir þá ekki máli hvort um er að ræða framleiðslu- eða þjónustufyrirtæki.
Í um 40 ár hafa fyrirtæki um allan heim verið að tileinka sér aðferðir Toyota til að auka framleiðni, sveigjanleika, flæði framleiðslunnar og til að bæta þjónustuna til viðskiptavina.
IÐAN fræðslusetur býður upp á þrjú námskeið í straumlínustjórnun í vetur: