Fréttir
21. febrúar 2020

Námskeið í Adobe hugbúnaðinum

Námskeið í Adobe hugbúnaðinum

IÐAN fræðslusetur býður upp á fjölbreytt námskeið um adobe hugbúnaðinn jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna.

Ertu á höttunum eftir byrjendanámskeiði í Adobe Illustrator eða ? Viltu kannski frekar kynna þér Fresco teikniforritið? Kynntu þér framboð IÐUNNAR á námskeiðum fyrir notendur á Adobe hugbúnaði.

Smelltu hér til að skoða Adobe námskeið IÐUNNAR sem eru opin til skráningar.

 

Fleiri fréttir