Fréttir
16. mars 2020

Varðandi afhendingu sveinsbréfa

Varðandi afhendingu sveinsbréfa

Sveinsbréf verða send í ábyrgðapósti til nýsveina á næstu dögum.

Venju samkvæmt var stefnt að því að afhenda sveinsbréf í bygginga-, málm-, bíl- og matvælagreinum á hátíðlegum viðburði nú í mars. Þetta á ekki við þá sem luku prófi í vélvirkjun í febrúar.  Í ljósi tilmæla frá Landlækni og Almannavörnum hefur þeim viðburði verið aflýst. Sveinsbréf verða send í ábyrgðarpósti til nýsveina á næstu dögum.

Fleiri fréttir