None
31. mars 2020

FRÍMÍNÚTUR á föstudegi með Bergi Ebba

FRÍMÍNÚTUR á föstudegi með Bergi Ebba

Kærar þakkir fyrir góðar viðtökur. Það er óhætt að segja að frímínútur á föstudegi með Ara Eldjárn hafi slegið í gegn.

Við höldum áfram að létta ykkur lundina og brjóta upp námið. Í hádeginu næstkomandi föstudag er það Bergur Ebbi, uppistandari og rithöfundur, sem fer á heimspekilegum og alls ekki heimspekilegum nótum yfir ástandið í þjóðfélaginu.

Fleiri fréttir