None
24. apríl 2020

Heimsókn í Prentsögusetur

Heimsókn í Prentsögusetur

Haukur Már Haraldsson tók vel á móti okkur í Prentsögusetrinu á Laugavegi.

Prentsögusetri er ætlað er að gera skil á prentsögu á Íslandi allt frá stofnun prentsmiðjunnar á Hólum í Hjaltadal fyrir miðja sextándu öld fram til dagsins í dag. 

Haukur, ásamt félögum sínum, stefna að því að hafa opið þrisvar í viku og segir okkur að gestir setursins sé ekki einungis áhugafólk um prentiðnina heldur fjölbreyttur hópur Íslendinga og erlendra ferðamanna.

 

Fleiri fréttir