image description

Sveinspróf

                  

 

Sveinspróf eru haldin a.m.k. einu sinni á ári í hverri iðngrein ef næg þátttaka næst.  Til að fá frekari upplýsingar um sveinsprófið s.s.  uppbyggingu sveinsprófs og nánari upplýsingar til próftaka velur þú viðeigandi grein hér fyrir neðan. 

Almennar upplýsingar um sveinspróf er hægt að nálgast hér.

Þegar nemi hefur útskrifast úr skóla og lokið samningsbundnu vinnustaðanámi getur hann sótt um sveinspróf. Með umsókninni þarf að fylgja afrit af burtfararskirteini úr skóla og lífeyrissjóðsyfirlit til að staðfesta vinnustaðanám skv. námssamningi.

Próftaki sem óskar eftir sérúrræði í sveinsprófi þarf að koma í viðtal til náms- og starfsráðgjafa.

SveinsprófTexti
BifvélavirkjunSveinspróf í bifvélavirkjun verður haldið í febrúar/mars 2025. Umsóknarfrestur er til 15. janúar.
PrentunNæsta sveinspróf í prentun verður haldið í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar.
LjósmyndunSveinspróf í ljósmyndun verður í 14. - 18. október 2024. Umsóknarfrestur er til 10.sept. 2024
Grafísk miðlunSveinspróf í Grafískri miðlun verður haldið í 2.okt . og 10. - 11.okt. 2024. Umsóknarfrestur er til 1.sept 2024
BókbandNæsta sveinsprófi í bókbandi verður haldið 07. og 09. febrúar.
SnyrtifræðiSveinspróf í snyrtifræði verður 27. - 30. mars 2025, bóklegt próf verður 27.mars og verklegt 29. og 30. mars. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2025.
HársnyrtiiðnNæsta próf í hársnyrtiiðn verður í feb/mars 2025, bóklegt próf 17.febrúar, verkleg próf verða einhverjar af þessum helgum, 1.-2. mars, 8.-9.mars og 15.-16.mars í Reykjavík og 22. mars á Akureyri Umsóknarfrestur er til 6.janúar 2025.
VeiðarfæratækniNæsta sveinspróf í veiðarfæratækni verður haldið 16. og 17.maí 2024. Umsóknarfrestur er til 15.apríl 2024
StálsmíðiNæsta sveinspróf í stálsmíði verður haldið í júní 2025 . Umsóknarfrestur er til 1.maí 2025
VélvirkjunNæsta sveinspróf í vélvirkjun verður haldið 7. - 9.febrúar 2025. Umsóknarfrestur er til 15.desember 2024.
RennismíðiNæsta sveinspróf í rennismíði verður haldið 14. - 16.ferúar 2025 ef næg þátttaka næst. Umsóknarfrestur er til 6.janúar 2025.
BlikksmíðiNæsta sveinspróf í blikksmíði verður haldið í maí - júní 2024. Bóklegt sveinspróf verður 31.05 og verklegt 05. og 06.júní. Umsóknarfrestur er til 3.maí 2024
MatreiðslaVerklegir prófdagar eru áætlaðir 7-9 janúar 2025 í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi.
KjötiðnVerklegir prófdagar eru áætlaðir Júní 2025 og í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi, Skriflegt próf verður haldið í húsnæði Iðunnar fræðslusetur, Vatnagörðum 20 104 Reykjavík.
FramreiðslaVerklegir prófdagar eru áætlaðir 7-9 janúar 2025 í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi.
BakaraiðnVerklegir prófdagar eru áætlaðir maí /júní 2025 og í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi, Munnlegt próf verður í húsnæði Iðunnar fræðslusetur, Vatnagörðum 20 104 Reykjavík.
SöðlasmíðiNæsta sveinsprófi í söðlasmíði verður haldið í maí/júní 2022. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2022.
SkósmíðiNæsta sveinspróf í skósmíði verður haldið í 30.september 2023.
KjólasaumurNæsta sveinspróf í kjólasaum verður haldið dagana 10.júní til 14. júní nk. Umsóknarfrestur er til 1. maí 2024.
KlæðskurðurNæsta sveinsprófi í klæðskurði verður haldið dagana 3. júní til 7. júní nk. Umsóknarfrestur er til 1. maí 2024.
Gull- og silfursmíðiNæsta sveinsprófi í gull- og silfursmíði verður haldið dagana 27. til 31. maí nk. Umsóknarfrestur er til 15.apríl 2024
Veggfóðrun og dúkalögnSveinspróf í veggfóðrun og dúklögnum verður haldið í maí/júní 2025. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2025
MúraraiðnSveinspróf í múraraiðn verður haldið í júní 2025. Umsóknarfrestur er til 1.apríl 2025.
HúsgagnasmíðiSveinspróf í húsgagnasmíði verður haldið í júní 2025. Umsóknarfrestur er til 1.apríl 2025.
Sveinspróf í húsasmíði verður haldið 3.- 5. janúar 2025. Umsóknarfrestur var til 1. nóvember. Næstu sveinspróf verða haldin í lok maí, byrjun júní 2025. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2025.
BifreiðasmíðiSveinspróf í bifreiðasmíði verður haldið í júní 2025. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2025
BílamálunSveinspróf í bílamálun verða haldin í júní 2025. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2025.
MálaraiðnSveinspróf í málaraiðn verður haldið 2.-6. janúar 2025 í Tækniskólanum á Skólavörðuholti. Umsóknarfrestur var til 1. nóvember 2024. Næstu próf verða haldinn í byrjun júní 2025. Umsóknarfrestur er til 1.apríl 2025.
Sveinspróf í pípulögnum verður haldið sem hér segir: Skriflegt próf á Akureyri og í Reykjavík, 3. janúar kl. 13:00-14:30. Verklegt próf á Akureyri 6.-11. janúar 2025 (tveir hópar) og í Reykjavík 6.-18. janúar 2025 (þrír til fjórir hópar). Umsóknarfrestur var til 1. nóvember. Næstu próf verða haldin í lok maí, byrjun júní 2025. Umsóknarfrestur er til 1.apríl 2025
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband