Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Hvað er fæðuofnæmi og -óþol, bóklegt & verklegt fæðuofnæmisnámskeið

Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu þátttakenda og auka skilning og ábyrgð starfsmann í eldhúsinu þegar kemur að fæðuofnæmi & -óþoli. Námskeiðið er bæði bóklegt og verklegt. 3 klst. hvorn dag.

Fjarnám í boði

Hvað er fæðuofnæmi og -óþol, bóklegt fæðuofnæmisnámskeið

Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu þátttakenda og auka skilning og ábyrgð starfsmann í eldhúsinu þegar kemur að fæðuofnæmi & -óþoli.

Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila? Grunnnámskeið í kokteilagerð.

Skemmtilegt námskeið í samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands þar sem kennd verða undirstöðuatrið í blöndun kokteila.

Staðnám (fjarnám í boði)

Námskeiðið er hugsað fyrir hvern þann sem starfar við matreiðslu og langar að auka þekkingu sína á næringarfræði og hvernig hægt er að nýta sér hana á einfaldan hátt í starfi.

Lengd

...

Kennari

Vilborg Kolbrún Vilmundardóttir

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

12.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

3.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám (fjarnám í boði)

Gæði og öryggi - alla leið. Þetta námskeið er ættlað starfsfólki sem starfar í eldhúsum og meðhöndla matvæli á einn eða annan hátt, til að auka þekkingu þeirra á hættum í matvælaframleiðslu og á innra eftirliti í eldhúsum sem byggja á HACCP kerfinu.

Lengd

...

Kennari

Elísabet Katrín Friðriksdóttir

Staðsetning

Hús fagfélagan Stórhöfða 31. jarðhæð í vesturenda. Eldfell.

Fullt verð:

16.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Þetta námskeið er ætlað öllum sem vilja minnka stress, bæta samskipti, innleiða leiðtogahæfni og byggja upp traust, jákvæðni og vellíðan í starfi.

Lengd

...

Kennari

Þorvaldur Ingi Jónsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

22.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Vefnámskeið

Sterk vín

Markmið vefnámskeiðsins er að kynna nánar framleiðslu og eimingu á sterku víni. Um áhrif umhverfis, val á hráefni og sérstöðu sterkra drykkja s.s. vodka og vískís. Að smakka vískí, um bragð, áhrif umhverfis, framleiðsluaðferð og einkenni sterkra drykkja.

Bjór og bjórstílar

Áhugaverðan umfjöllun um bjór og bjórstíla í helstu bjórlöndum heims s.s. í Belgíu, Bretlandi, Þýskalandi, Tékklandi og Bandaríkunum. Fjallað er um einkenni, þróun, framleiðslu og bjórmenningu landanna.

Nýtt

Sveppir og sveppatínsla í íslenskri náttúru.

Vilmundur Hansen, grasa- og garðyrkjufræðingur fjalla um helstu sveppi í íslenskri náttúru sem má nýta til matar, söfnun, meðhöndlun og geymslu. Sagt verður frá tíu bestu sveppunum og hvar þá er helst að finna. Einnig verður fjallað um þá sveppi sem ber að varast.

Námskeið í samstarfi við Gerum betur. This course is in English This self-paced course on dealing with difficult and/or angry customers is aimed at anyone working in the service industry – from the manager to the frontline. So many of us have to deal with angry or upset clients as part of our roles, and it’s never easy. This course can help you get through these challenging situations gracefully and professionally.

Lengd

...

Staðsetning

Vefnámskeið

Fullt verð:

29.590 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

9.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Námskeið í samstarfi við Gerum betur Flestir kannast við að fá erfiða viðskiptavini sem geta jafnvel lagst á starfsfólk eins og vörubílahlass af leiðindum og fúkyrðum. Á þessu námskeiði er því fjallað er um mikilvæga þætti til að afvopna erfiða viðskiptavini.

Lengd

...

Staðsetning

Vefnámskeið

Fullt verð:

36.190 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

11.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Námskeið er í samstarfi við Gerum betur. This course is in English. This online interactive course on food allergy is aimed at anyone working in food service – from the manager through to the food preparation and food service staff. The course helps to identify the fourteen particular food allergens and understand why foods containing allergens must be handled carefully.

Lengd

...

Staðsetning

Vefnámskeið

Fullt verð:

29.590 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

8.800 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Námskeið er í samstarfi við Gerum betur. This course is in English. Would you like to know more about common Kitchen crimes? This online interactive course on common Kitchen crimes (food safety) is using the latest e-learning technology. Our new way to learn is interactive, easy, and fun although the content is deadly serious. The crimes are divided into 4 sections: Cross-contamination, cleaning, chilling & cooking.

Lengd

...

Staðsetning

Vefnámskeið

Fullt verð:

27.639 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

8.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Námskeið í samstarfi við Gerum betur Hinn heimsþekkta stjórnunarfræðingur Peter Drucker sagði að það mikilvægasta í samskiptum er að heyra hvað ekki er sagt. Á námskeiðinu er áherslan því að sýna hvernig þú getur heyrt það sem viðskiptavinir þínir og samstarfsfólk segir með líkamstjáningu og raddbeitingu. Þarna geta smávægileg atriði haft mikil áhrif á hvort samskiptin og þjónustan verði árangursrík. Námskeiðið er samsett úr örþjálfunarmyndböndum með Erni Árnasyni leikara, íslenskri rafbók, rafrænni könnun og verkefnum.

Lengd

...

Staðsetning

Vefnámskeið

Fullt verð:

36.190 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

11.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Bókaást

Hlaðvörp

Bókabúðin er líka félagsmiðstöð og bar 

Dögg Hjaltalín og Anna Lea Friðriksdóttir, eigendur Sölku útgáfu og bókabúðar á Hverfisgötu, áttu lausar örfáar mínútur til að spjalla við...
Hlaðvörp

Eru grafískir skandalar í jólabókaflóðinu? 

Ólafur Stolzenwald sölu- og markaðsstjóri prentsmiðjunnar Litróf og Eyjólfur Jónsson umbrotsmaður skoða bækur jólabókaflóðsins með Kristjönu...
Hlaðvörp

Magnað ferðalag sem hófst á flugsýningu í...

Kjartan Hreinsson, grafískur hönnuður, segir frá bókinni um Óla K. blaðaljósmyndara

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband