Vorönn 2018

Skráning er hafin

Næst á dagskrá

Fæðuóþol og fæðuofnæmi

Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu á fæðuofnæmi og fæðuóþoli, einkennum þeirra og meðferð. Greint er frá helstu fæðuofnæmisvökum og fjallað um úrræði hvað varðar fæðismeðferð og matreiðslu. Fjallað er um merkingu matvæla og vöruúrval fyrir fólk sem er með fæðuofnæmi. Uppskriftir eru skoðaðar með áherslu á matreiðslu fyrir fólk með ofnæmi fyrir mjólk, eggjum og hveiti (glúteni).

Vaktstjórn

Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á skipulagðri verkefnastjórnun og fjallað er um mikilvægi góðra samskipta á vinnustað, leiðsögn og stjórnun með starfsfólki auk umgengni innanhúss. Einnig er lögð áhersla á eftirfylgni með innra eftirliti hússins. Farið er yfir þætti sem varða starfsemi og umgjörð þjónustunnar, viðburði í veitingahúsinu, samskipti og samvinnu við aðra stjórnendur og starfsmenn.

Nýtt

Skrautstykki með Christophe Debersee

Markmið námskeiðsins er að þjálfa þátttendur í gerð skrautstykkja undir leiðsögn Christophe Debersee

Markmið námskeiðsins er að fara yfir uppbyggingu á tertum og kynna nýjungar í tertugerð. Farið verður yfir skreytingar á tertum og eftirrétum. Axel mun deila uppskriftum og skreyta tertur.

Lengd

...

Kennari

Axel Þorsteinsson

Staðsetning

Hótel- og matvælaskólinn

Fullt verð:

19.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

6.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu og færni þátttakenda að vinna með súkkulaði. Þjálfuð er leikni í tetmprun súkkulaðis, framleiðslu á konfekti og bakstursvörum úr fyrsta flokks súkkulaði og öðru gæðahráefni sem tilheyrir framleiðslu á konfekti, eftirréttum og skreytingum með súkkulaði.

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

Hótel- og matvælaskólinn

Fullt verð:

19.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

7.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Markmið námskeiðsins er að efla færni við blöndun kokteila, bæði áfengra og óáfengra og skreyta drykki. Farið yfir tæki barþjónsins, vinnuskipulag, hráefni, barinn og afgreiðslu til gestsins.

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning


Fullt verð:

25.900 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

9.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á notkun súra í brauðgerð. Þátttakendur fá kynningu á nýjungum og fjölbreytileika súrdeigsbaksturs.

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

Hótel- og matvælaskólinn

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Markmið námskeiðsins er að auka færni í gerð fjölbreytilegra grænmetisrétta í bland við annan mat Áhersla er lögð á aukna vöruþekkingu á grænmeti, á meðhöndlun og nýtingu þess í matreiðslu á mismunandi matréttum. Áherlsla er lögð á nýtingu hráefnis, fjölbreytni í matseld og tækifæri til að draga úr sóun. Gert er ráð fyrir virkri þátttöku og umræðum um tækifæri í matseld. Sýnikennsla og smakk.

Lengd

...

Kennari

Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari

Staðsetning

Hótel- og matvælaskólinn

Fullt verð:

12.600 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Gagnlegar upplýsingar

Hvað kostar á námskeiðin?

Verð á námskeiðum eru alltaf tvö. Fullt verð greiða þeir sem ekki eru aðilar að IÐUNNI.

Hverjir eru aðilar að IÐUNNI fræðslusetri?

Starfsmenn í iðngreinum sem greitt er af símenntunargjald sem rennur til IÐUNNAR.

Hvernig skrái ég mig á námskeið?

Skráning á öll námskeið fer fram hér á vefinum, í tölvupósti á idan@idan.is eða í síma 590 6400.

Fleiri gagnlegar upplýsingar

Skráning á póstlista

Raunfærnimat 

Raunfærnimati er ætlað að meta þá færni og þekkingu sem þú hefur öðlast í starfi og frítíma. Það getur mögulega stytt skólagöngu þína.

SKOÐA

“Námskeiðin hjá IÐUNNI eru frábær í alla staði, hvort sem er til gagns eða gaman”Björg Gunnarsdóttir, prentsmiður í Litlaprenti
“Ég hef sótt námskeið hjá IÐUNNI undanfarin misseri. Þau hafa gagnast mér vel í mínu starfi.”Gylfi Geir Guðjónsson prentari og verkstjóri hjá Landsprenti

Fyrirtækjaþjónusta

Þarfagreiningu fyrir fræðslu og færni,
áætlun um fræðslu og stefnumótun í fræðslumálum
Við leggjum til lausnir, ýmist sérsniðnar eða finnum það sem hentar
skipulagi og framkvæmd fræðslustefnu

SKOÐA

Hafa samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband