Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Nýtt

Welcoming guests

Extensive service course for front line employees working in restaurants.

Nýtt

Shift manager EXTRA

Intensive management course for experienced shift managers or shift managers with high management responsibility.

Lærðu að stjórna streitunni

Þetta námskeið er fyrir starfsfólk í matvæla og veitingagreinum þar sem hraðin er mikill og kulnun algeng. Þetta námskeið er hugsuð sem forvörn gegn kulnun, örmögnun og veikindum sem tengjast streitu og álagi ásamt fræðsla um taugakerfið, streitukerfið og slökunarkerfið.

Staðnám

Ítarlegt vaktstjóranámskeið fyrir vaktstjóra sem bera mikla ábyrgð eða háan starfsaldur.

Lengd

...

Kennari

Jóhanna Hildur Ágústsdóttir

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

15.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Vefnámskeið

Íslenskar jurtir í matargerð

Markmið námskeiðsins er að vekja athygli á íslenskum jurtum og nýtingu þeirra í matargerð.

Nýtt

Hráverkun og pylsugerð

Í námskeiðinu er fjallað um hráverkun á spægipylsum, hráskinku og öðrum samsvarandi vörum. Fjallað er um aðferðafræði og verkunarferil hráverkaðrar vöru. Vefnámskeið Matís

Nýtt

Slátrun og kjötmat

Í námskeiðinu er fjallað um ávinninginn af góðri meðhöndlun sláturdýra á gæði afurða. Fjallað er um kjötmat þ.e.a.s flokkun skrokka eftir kyni, aldri, holdfyllingu og fitu. Vefnámskeið Matís ​

Fjallað er um hlutun og skiptingu á skrokkum og mareneringu á kjöti sem framleiðsluaðferð. Vefnámskeið Matís

Lengd

...

Staðsetning

Vefnám Matís

Fullt verð:

9.900 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Í námskeiðinu er fjallað um söltun og reykingu. Fjallað er um hlutverk matarsalts í matvælum, um reykingu og verkunaraðferðir við reykingu, bragðeinkenni og útlit. Vefnámskeið Matís

Lengd

...

Staðsetning

Vefnám Matís

Fullt verð:

9.900 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á leiðum og aðferðum til að halda skaðlegum örverum í skefjum og tryggja öryggi matvæla. Vefnám Matís

Lengd

...

Staðsetning

Vefnám Matís

Fullt verð:

9.900 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

3.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Markmið vefnámskeiðsins er að lýsa framleiðslu og eimingu á sterku víni. Fjallað er um áhrif umhverfisþátta á framleiðslu, val á hráefni og sérstöðu sterkra drykkja s.s. vískís. Að smakka vískí, um bragð, áhrif umhverfis, framleiðsluaðferð og einkenni sterkra drykkja.

Lengd

...

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

5.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Markmið námskeiðsins er að kynna sögu, uppruna og gerð samtals níu klassískra kokteila.

Lengd

...

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

5.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Fjallað er um bjór og bjórstíla í helstu bjórlöndum heims s.s. einkenni, þróun, framleiðslu og bjórmenningu í Belgíu, Bretlandi, Þýskalandi, Tékklandi og Bandaríkunum.

Lengd

...

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

5.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Raunfærnimat

Raunfærnimat er leið til að meta þá færni og þekkingu sem öðlast má á vinnumarkaði. Matið getur mögulega stytt nám og verið hvatning til að ljúka því. Skilyrði fyrir þátttöku í raunfærnimati eru 23 ára aldur og 3 ára staðfest starfsreynsla í viðkomandi grein. Að loknu raunfærnimati er hægt að halda áfram námi og ljúka sveinsprófi.
Mynd -

Fræðslumolar í matreiðslu

Fræðslumolar

Úrbeining á lambalæri og skemmtilegir réttir...

Tveir nýir fræðslumolar fyrir matreiðslu- og kjötiðnaðarfólk
Myndskeið

Vill helst elda alfarið úr íslensku hráefni

Kári Þorsteinsson yfirkokkur og eigandi Nielsen veitingahúss ræðir um áherslur sínar og reksturinn á Egilstöðum.

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband