Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Nýtt

Vinnusmiðja fyrir bakara með Josep Pascual

Fjögurra daga vinnusmiðja með Josep Pascual fyrir bakara sem vilja skara fram úr. Josep fer yfir Pascual aðferðina; hæggerjun á brauði, skreytingar og aðferðir sem skila góðum árangri í keppnum í bakstri. Josep er virtur og margverðlaunaður bakari. Hann er yfirþjálfari spænska landsliðsins í bakstri og í dómnefnd á heimsmeistaramóti í bakstri. Tveir dagar vinnusmiðjunnar eru helgaðir brauði og verður farið yfir 20 mismunandi, áferðir, bökunartækni og hönnun. Seinni dagarnir verða helgaðir sætabrauði og farið í mismunandi leiðir til gerjunar, skreytingar og hvernig má virkja sköpunargáfuna í þeirri vinnu.

Vefnámskeið

Íslenskar jurtir í matargerð

Markmiðikð námskeiðsins er að vekja athygli á íslenskum jurtum og nýtingu þeirra í matargerð.

Nýtt

Hráverkun og pylsugerð

Í námskeiðinu er fjallað um hráverkun á spægipylsum, hráskinku og öðrum samsvarandi vörum. Fjallað er um aðferðafræði og verkunarferil hráverkaðrar vöru. Vefnámskeið Matís

Nýtt

Slátrun og kjötmat

Í námskeiðinu er fjallað um ávinninginn af góðri meðhöndlun sláturdýra á gæði afurða. Fjallað er um kjötmat þ.e.a.s flokkun skrokka eftir kyni, aldri, holdfyllingu og fitu. Vefnámskeið Matís ​

Fjallað er um hlutun og skiptingu á skrokkum og mareneringu á kjöti sem framleiðsluaðferð. Vefnámskeið Matís

Lengd

...

Staðsetning

Vefnám Matís

Fullt verð:

9.900 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Í námskeiðinu er fjallað um söltun og reykingu. Fjallað er um hlutverk matarsalts í matvælum, um reykingu og verkunaraðferðir við reykingu, bragðeinkenni og útlit. Vefnámskeið Matís

Lengd

...

Staðsetning

Vefnám Matís

Fullt verð:

9.900 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á leiðum og aðferðum til að halda skaðlegum örverum í skefjum og tryggja öryggi matvæla. Vefnám Matís

Lengd

...

Staðsetning

Vefnám Matís

Fullt verð:

9.900 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

3.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Markmið vefnámskeiðsins er að lýsa framleiðslu og eimingu á sterku víni. Fjallað er um áhrif umhverfisþátta á framleiðslu, val á hráefni og sérstöðu sterkra drykkja s.s. vískís. Að smakka vískí, um bragð, áhrif umhverfis, framleiðsluaðferð og einkenni sterkra drykkja.

Lengd

...

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

5.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Markmið námskeiðsins er að kynna sögu, uppruna og gerð samtals níu klassískra kokteila.

Lengd

...

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

5.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnám

Fjallað er um bjór og bjórstíla í helstu bjórlöndum heims s.s. einkenni, þróun, framleiðslu og bjórmenningu í Belgíu, Bretlandi, Þýskalandi, Tékklandi og Bandaríkunum.

Lengd

...

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

5.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Námskeið um gervigreind opin öllum

Element of AI er fræðsluverkefni og röð vefnámskeiða um þróun og möguleika gervigreindar sem eru opin öllum og eru ókeypis. Fræðslan er þróuð af MinnaLearn og háskólanum í Helsinki og markmiðið er að fá sem flesta til að kynna sér gervigreind. Námskeiðið er hýst af íslenskum stjórnvöldum og við hvetjum félagsfólk Iðunnar til að sækja námskeiðið. „Ný iðnbylting er hafin og gervigreind hefur sífellt meiri áhrif á líf okkar og störf,“ minnir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á í kynningu á námskeiðunum.
Mynd -

Fróðleikur

Fréttir

Iðan hlýtur styrk úr Aski

Iðan fræðslusetur hlaut í dag styrk úr Aski mannvirkjarannsóknarsjóði fyrir verkefnið Loftþéttleikapróf bygginga.
Fréttir

Boðar sókn í starfsnámi á Íslandi

Færniþörf á vinnumarkaði var umfjöllunarefni á Menntadegi atvinnulífsins í ár sem fór fram í Hörpu í dag.
Hlaðvörp

Íslensk bókahönnun í vexti

Fallegustu bækur heims er líklegast að finna á Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ um þessar mundir.

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband