Signaturebrauð

Bakarar, matreiðslumenn

Signaturebrauð er framhaldsnámskeiðið en markmiðið er að vinna brauð fyrir bakaríið eða veitingastaðinn og nýta staðbundin hráefni í brauðgerðina s.s. blóðberg, þang, bláber, krækiber, tómata, sveppi, bjór allt eftir áhuga og markmiðum þátttakenda. Markmiðið er að fara dýpra í gerð matbrauða með  áherlsu á staðbundið hráefni.

 


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
11.05.2019lau.09:0017:00Hótel- og matvælaskólinn
12.05.2019sun.09:0017:00Hótel- og matvælaskólinn
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband