image description

Sveinspróf í bygginga- og mannvirkjagreinum

Sveinspróf í bygginga- og mannvirkjagreinum verða næst haldinn í maí / júní 2018. Umsóknarfrestur er til 10.apríl 2018

Smelltu á viðkomandi grein til að fá frekari upplýsingar:

Næstu sveinspróf í húsasmíði verða haldinn 1.-3. júní 2018. Umsóknarfrestur er til 10.apríl.

Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn. Umsókn sendist til Iðan fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104, R. s. 5906400.

Þegar umsóknarfrestur er liðinn og ljóst er að próf verður haldið fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.

Hér er hægt að sækja eyðublað fyrir umsókn um sveinspróf.


Sveinsprófsnefnd í húsasmíði

NafnStaða
Ágúst PéturssonVaramaður
Bragi FinnbogasonFormaður
Finnur Jón Nikulásson
Kristján Á. Bjarmars
Kristmundur EggertssonVaramaður

Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.

Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.

  • Upplýsingar til próftaka
  • Sveinsprófslýsing

Hér er hægt að sækja eyðublað fyrir umsókn um sveinspróf.

Sveinsprófsnefnd í húsgagnasmíði

Frá 1. janúar 2015 til 31. desember 2018 er sveinsprófsnefnd í húsgagnasmíði skipuð eftirtöldum aðilum:

An exception occurred: Invalid column name 'nafn'.

Sveinspróf í múraraiðn verður haldið á Akureyri og í Reykjavík 25.-30.maí. Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2018

Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.

Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.

Hér er hægt að sækja eyðublað fyrir umsókn um sveinspróf.

Sveinsprófsnefnd í múraraiðn

Frá 1. janúar 2015 til 31. desember 2018 er sveinsprófsnefnd í múraraiðn skipuð eftirtöldum aðilum:

An exception occurred: Invalid column name 'nafn'.

Sveinspróf í málaraiðn verða næst haldinn í maí/júní 2018 ef næg þátttaka næst. Umsóknarfrestur er til 10. apríl n.k.

Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn. Umsókn sendist til Iðan fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104, R. s. 5906400

Þegar umsóknarfrestur er liðinn og ljóst er að próf verður haldið fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.

Hér er hægt að sækja eyðublað fyrir umsókn um sveinspróf.

Sveinsprófsnefnd í málaraiðn

Frá 1. janúar 2015 til 31. desember 2018 er sveinsprófsnefnd í málaraiðn skipuð eftirtöldum mönnum:

An exception occurred: Invalid column name 'nafn'.

Sveinspróf í pípulögnum verður haldið 4. - 7. júní. Umsóknarfrestur er til 10. apríl n.k.

Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn. Umsókn sendist til Iðan fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104, R. s. 5906400

Þegar umsóknarfrestur er liðinn og ljóst er að próf verður haldið fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.

Hér er hægt að sækja eyðublað fyrir umsókn um sveinspróf.

Sveinsprófsnefnd í pípulögnum

Frá 1. janúar 2015 til 31. desember 2018 er sveinsprófsnefnd í pípulögnum skipuð eftirtöldum aðilum:

An exception occurred: Invalid column name 'nafn'.

Næstu sveinspróf í byggingagreinum verða haldinn í maí/júní 2016. Umsóknarfrestur er til 10. apríl nk.

Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.

Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.

Hér er hægt að sækja eyðublað fyrir umsókn um sveinspróf.

Sveinsprófsnefnd í veggfóðrun og dúkalögn

Frá 1. janúar 2015 til 31. desember 2018 er sveinsprófsnefnd í veggfóðrun og dúkalögn skipuð eftirtöldum aðilum:

An exception occurred: Invalid column name 'nafn'.

Allar frekari upplýsingar um sveinspróf í bygginga- og mannvirkjagreinum veitir Helga Björg í síma 590 6400 eða með því að senda tölvupóst á helga@idan.is. 

Hafa samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband