Sveinspróf í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum
Sveinspróf í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum eru haldin a.m.k. einu á ári í hverri iðngrein ef næg þátttaka næst. Sveinsprófsnefnd ákveður prófdaga og próftökustað.
Smelltu á viðkomandi grein til að fá frekari upplýsingar:
Áætlað er að halda sveinspróf í bókbandi í maí/júní 2018. Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2018.
Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Áætlað er að halda sveinspróf í grafískri miðlun 30. maí - 01. júní 2018. Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2018.
Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
- Upplýsingar til próftaka (er í vinnslu)
- Sveinsprófslýsing
- Dæmi um skriflegt próf (er í vinnslu)
Næsta sveinspróf í ljósmyndun verður haldið 31.05 - 01.06 2018. Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2018.
Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
- Sveinsprófsnefnd í ljósmyndun
- Sveinsprófslýsing 2018 væntanleg
- Upplýsingar til próftaka
Áætlað er að halda sveinspróf í prentun í maí/júní 2018. Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2018.
Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
- Upplýsingar til próftaka
- Sveinsprófslýsing
- Dæmi um skriflegt próf (er í vinnslu)
Allar frekari upplýsingar um sveinspróf í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum veitir Valdís Axfjörð í síma 590 6400 eða með því að senda tölvupóst á valdis@idan.is.