image description

Prent- og miðlunargreinar

Markmið Iðunnar fyrir prent- og miðlunargreinar er að sinna símenntun í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum en undir þær falla prentun, prentsmíð, bókband og ljósmyndun sem eru löggiltar iðngreinar.

Langar þig að nýta spjaldtölvuna til að skapa hreyfimynd? Procreate Dreams er aðgengilegt en öflugt tól til að skapa hreyfimynd með aðstoð spjaldtölvu og penna. Á þessu námskeiði er farið í grunnatriði forritsins og þá möguleika sem það býður upp á. í kjölfarið er After Effects notað til að fullkára hreyfimyndina.

Lengd

...

Kennari

Steinar Júlíusson

Staðsetning

Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð

Fullt verð:

48.700 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.200 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Markmið námskeiðsins er að kynna fyrir þátttakendum mátt og myndmál íslenskrar flóru í sögum, teikningum og prentverki. Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri hefur frá unga aldri sankað að sér sérfræðiþekkingu um íslenskar jurtir og segir frá notkun þeirra gegnum aldirnar og tengingu jurtanna við íslenskar sögur. Á námskeiðinu verður sérstök áhersla lögð á myndmál íslenskrar flóru. Þröstur Helgason útgefandi og Eggert Pétursson listmálari fara yfir þróun verka Eggerts og þær jurtir sem eru í aðalhlutverki í verkum hans.
Jón Baldur Hlíðberg kennir skissugerð íslenskra blóma og jurta. Íslendingar þekkja verk Jóns Baldurs, en hann hefur í áratugi unnið að því að teikna blóm og lífverur í íslenskri náttúru og er heimsþekktur náttúruteiknari. Félagsfólk Iðunnar sem skráir sig á námskeiðið fær nýja bók Eggerts Péturssonar að gjöf.

Lengd

...

Kennari

Steingerður Steinarsdóttir

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

45.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

13.900 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband