image description

Prent- og miðlunargreinar

Markmið Iðunnar fyrir prent- og miðlunargreinar er að sinna símenntun í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum en undir þær falla prentun, prentsmíð, bókband og ljósmyndun sem eru löggiltar iðngreinar.

Á þessu námskeiði er farið í gerð myndbanda fyrir samfélagsmiðla. Farið er í grunnatriði framleiðslu myndbanda á fyrir samfélagsmiðla og ferlinu er fylgt frá upphafi til enda. Frá hugmyndasköpun, hvernig á að taka upp og klippa efni og að lokum deila því á áhrifaríkan hátt á Instagram, Tiktok og Youtube shorts. Námskeiðið hentar bæði byrjendum og þeim sem hafa reynslu af því að búa til efni fyrir samfélagsmiðla en vilja bæta vinnubrögðin.

Lengd

...

Kennari

Steinar Júlíusson

Staðsetning

Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð

Fullt verð:

22.300 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Grunnatriði í gerð hreyfimynda með Adobe After Effects. Nemendur læra að hanna einfaldar hreyfimyndir sem fanga athygli og nýtast í markaðsstarfi fyrirtækja eða fjölmiðlum.

Lengd

...

Kennari

Steinar Júlíusson

Staðsetning

Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð

Fullt verð:

45.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband