image description

Prent- og miðlunargreinar

Markmið Iðunnar fyrir prent- og miðlunargreinar er að sinna símenntun í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum en undir þær falla prentun, prentsmíð, bókband og ljósmyndun sem eru löggiltar iðngreinar.

Grunnatriði í gerð viðtalsmyndbanda. Nemendur læra að taka upp og klippa myndbönd sem fanga athygli og nýtast í markaðsstarfi fyrirtækja eða fjölmiðlum. Einnig er farið í hagnýt atriði við notkun símtækja til viðtalsgerðar.

Lengd

...

Kennari

Steinar Júlíusson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

48.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Umbrot bóka frá A-Ö. Fyrstu tvo dagana fer Siggi Ármanns hönnuður yfir fjölmörg atriði sem allir bókahönnuðir þurfa að kunna. Stillingar í InDesign, stílsnið, útreikning grinda, gerð efnisyfirlits, myndastillingar og mun á undirbúningi fyrir prentun hérlendis og erlendis. Þá tekur Bergrún Íris Sævarsdóttir mynd- og rithöfundur við og fjallar um myndskreytingar og helstu strauma í bókakápuhönnun.

Lengd

...

Kennari

Sigurður Ármannsson

Staðsetning

Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð

Fullt verð:

36.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Bergrún Íris Sævarsdóttir mynd -og rithöfundur kennir skapandi skrif. Námskeiðið gefur þátttakendum færi á því að prófa ný vinnubrögð og þróa hugmyndir sínar.

Lengd

...

Kennari

Bergrún Íris Sævarsdóttir

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

10.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Nemendur læra að setja upp WordPress vef, nota stjórnborðið og þekkja möguleika þess, setja upp einfalda síðu og skipuleggja með myndum og texta. Þetta námskeið er grunnur að námskeiði sem er haldið í nóvember; Að setja upp vefverslun í WordPress

Lengd

...

Kennari

Davíð Halldórsson

Staðsetning

Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð

Fullt verð:

25.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hönnuðir þurfa að skila prentskjölum sem prenthæfum pdf eða Illustrator skjölum við prentun. Því miður er oft misbrestur á frágangi slíkra skjala með tilheyrandi aukakostnað og töfum í framleiðslu. Á þessu námskeiði er farið ítarlega í það hvað fullbúið skjal til prentunar er.

Lengd

...

Kennari

Kristjana Björg Guðbrandsdóttir

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

4.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hagnýtt námskeið þar sem þátttakendur læra að setja upp einfalda vefverslun í Woocommerce. Þátttakendur verða að hafa þekkingu á Wordpress vefumsjónarkerfinu. Þeir sem hafa ekki grunnþekkingun geta sótt undirbúningsnámskeið í október.

Lengd

...

Kennari

Þorvaldur Sveinsson

Staðsetning

Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð

Fullt verð:

65.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

16.600 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Grunnur í Excel. Markmiðið er að ná góðum tökum á töflureikni, útreikningum og meðhöndlun gagna. Algengar formúlur, macros og góð þjálfun í því að vinna með töflur og gröf.

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

Fjarnámskeið í Teams

Fullt verð:

30.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

9.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband