image description

Prent- og miðlunargreinar

Markmið Iðunnar fyrir prent- og miðlunargreinar er að sinna símenntun í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum en undir þær falla prentun, prentsmíð, bókband og ljósmyndun sem eru löggiltar iðngreinar.

Nýtt

Fallegt og spennandi umbrot gleður og vekur áhuga. Birna Geirfinnsdóttir fer yfir kjarnann í hugmyndum Jost Hochuli sem fella mætti undir hugtakið fínleturfræði. Fínleturfræði fæst við grunneiningar umbrots, bókstafi, stafabil, orð, oðabil, línur, línubil og dálka.

Lengd

...

Kennari

Birna Geirfinnsdóttir

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

3.990 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

1.200 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Grunnatriði í gerð hreyfimynda með Adobe After Effects. Nemendur læra að hanna einfaldar hreyfimyndir sem fanga athygli og nýtast í markaðsstarfi fyrirtækja eða fjölmiðlum. Einnig verður farið í möguleika annarra forrita, svo sem Figma og hvernig má nýta það í gerð hreyfihönnunar t.a.m. vefborða.

Lengd

...

Kennari

Steinar Júlíusson

Staðsetning

Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð

Fullt verð:

36.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Gerð þrívíddar-hreyfimynda með After Effects og Cinema 4D. Nemendur læra að hanna einfaldar hreyfimyndir í þrívídd sem fanga athygli og nýtast í markaðsstarfi fyrirtækja eða fjölmiðlum.

Lengd

...

Kennari

Steinar Júlíusson

Staðsetning

Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð

Fullt verð:

52.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.600 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband