Prent- og miðlunargreinar
Markmið Iðunnar fyrir prent- og miðlunargreinar er að sinna símenntun í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum en undir þær falla prentun, prentsmíð, bókband og ljósmyndun sem eru löggiltar iðngreinar.
Gerð þrívíddar-hreyfimynda með After Effects og Cinema 4D. Nemendur læra að hanna einfaldar hreyfimyndir í þrívídd sem fanga athygli og nýtast í markaðsstarfi fyrirtækja eða fjölmiðlum.
Lengd
...Kennari
Steinar JúlíussonStaðsetning
Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæðFullt verð:
52.500 kr.-
Verð til aðila IÐUNNAR:
10.600 kr.-
InDesign fyrir algjöra byrjendur kynnir byrjendum grunneiginleika og möguleika forritsins. Lykilatriði forritsins eru skoðuð með stuttum æfingum og sömuleiðis tengsl og samspil InDesign við nokkur önnur Creative Cloud forrit.
Lengd
...Kennari
Sigurður ÁrmannssonStaðsetning
Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæðFullt verð:
35.000 kr.-
Verð til aðila IÐUNNAR:
12.500 kr.-