image description

Prent- og miðlunargreinar

Markmið Iðunnar fyrir prent- og miðlunargreinar er að sinna símenntun í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum en undir þær falla prentun, prentsmíð, bókband og ljósmyndun sem eru löggiltar iðngreinar.

Á þessu námskeiði kennir sérfræðingur í KASEMAKE á almenna eiginleika og virkni forritsins. Námskeiðið er bæði ætlað byrjendum og fagfólki sem vinnur nú þegar í forritinu í forvinnslu og hönnun umbúða. Námskeiðið er kennt í fjarnámi og er kennt á CAD hugbúnaðinn KASEMAKE

Lengd

...

Kennari

Kennari frá IÐUNNI

Staðsetning

Fjarnámskeið í Teams

Fullt verð:

45.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

9.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hvað þarf að hafa í huga við klippingu myndskeiða og hvaða grundvallaratriði þarf að hafa í huga við vinnslu þeirra? Á þessu námskeið verður farið í hefðbundið vinnuferli í Adobe Premiere frá klippingu til eftirvinnslu og frágangs undir leiðsögn fagmanns með góða reynslu af slíkri vinnu. Allir þátttakendur fá aðgang að vefnámskeiði sem kennir grunnatriðin í Premiere áður en vinnusmiðjan hefst.

Lengd

...

Kennari

Steinar Júlíusson

Staðsetning

Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð

Fullt verð:

45.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

9.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á þessu námskeiði er byggt ofan á grunn í myndvinnslu með gervigreindartækni og farið dýpra í skipanir í verkfærum á borð við MidJourney, Dall-e, StableDiffusion og Photoshop.

Lengd

...

Kennari

Róbert Viðar Bjarnason

Staðsetning

Fjarnámskeið í Teams

Fullt verð:

26.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

7.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Lærðu að búa til gagnvirkt viðmót frá grunni með því að nota eitt öflugasta og skilvirkasta hönnunartól sem er á markaðnum: Figma. Hæfni til að samræma og vinna með teyminu þínu í rauntíma er orðin nauðsyn innan hönnunarheimsins. Figma gerir þér kleift að gera einmitt það í hvaða stýrikerfi sem er og í rauntíma. Þess vegna er Figma orðið nauðsynlegt tól fyrir hönnuð eins og Steinar Júlíusson. Í þessu stutta námskeiði hjá Iðunni fræðslusetri leiðir Steinar þig í gegnum króka og kima þessa forrits frá grunni. Lærðu að búa til gagnvirka skjái fyrir vefsíður, farsímaforrit og önnur grafísk viðmót í gegnum hagnýtar gerðir sem þú getur unnir með teyminu þínu og prófað á notendum.

Lengd

...

Kennari

Steinar Júlíusson

Staðsetning

Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð

Fullt verð:

45.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

9.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband