image description

Sveinspróf í hönnunar og handverksgreinum

Sveinspróf í hönnunar- og handverksgreinum eru haldin a.m.k. einu á ári í hverri iðngrein ef næg þátttaka næst. Sveinsprófsnefnd ákveður prófdaga og próftökustað. 

Smelltu á viðkomandi grein til að fá frekari upplýsingar:

Næsta sveinsprófi í gull- og silfursmíði verður haldið dagana 05.júni til 09. júní nk. Umsóknarfrestur er til 1.apríl 2023

Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.

Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.

Næsta sveinsprófi í klæðskurði verður haldið dagana 29. maí til 2. júní nk. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2023.

Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.

Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.

Næsta sveinspróf í kjólasaum verður haldið dagana 05.júní til 09. júní nk. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2023.

Umsækjandi þarf að skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að nemi ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.

Sveinspróf eru haldin a.m.k. einu sinni á ári. Alla jafna eru prófin haldin í desember og maí/júní. Sveinsprófsnefnd ákveður prófdaga og próftökustað.

Næsta sveinspróf í skósmíði verður haldið í maí/júní 2022. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2022.

Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.

Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.

Næsta sveinsprófi í söðlasmíði verður haldið í maí/júní 2022. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2022.

Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.

Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.

Allar frekari upplýsingar um sveinspróf í hönnunar- og handverksgreinum veitir Valdís í síma 590 6400 eða með því að senda fyrirspurn á valdis(hjá)idan.is. 

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband