image description

Fjórða iðnbyltingin

Meiriháttar tækniframfarir eiga sér nú stað sem munu hafa áhrif öll störf í náinni framtíð. Starfshættir breytast og þjóðfélagið með. Tækifærin sem felast í þessum tækniframförum eru óteljandi og mikilvægt að öll fyrirtæki og starfsmenn grípi þau.  

Nýtt

Fræðslumolar

Rafbíll undirbúinn fyrir viðgerð

Hér sýnir Sigurður Svavar Indriðason, sviðsstjóri bílgreinasviðs IÐUNNAR fræðsluseturs, hvernig á að undirbúa rafbíl fyrir viðgerð.
Myndskeið

Sumarheimsókn á Sólheima

Á Sólheimum búa og starfa fleiri en hundrað manns að listsköpun, skógrækt, matreiðslu og matvinnslu, en færri vita að þar er rekinn...
Fræðslumolar

Svona getur þú smíðað þínar eigin pakkningar

Kristján Kristjánsson, sviðsstjóri á málm- og véltæknisviði IÐUNNAR, sýnir hér hvernig þú getur búið til þínar eigin pakkningar
Sveinn Hannesson

Skýjalausnir, gervigreind, djúpnám og algrími

Sveinn Hannesson er vélaverkfræðingur sem ákvað að færa sig yfir í tölvugeirann. Sveinn er framkvæmdastjóri Crayon á Íslandi og veitir, ásamt starfsfólki sínu, fyrirtækjum og stofnunum viða um heim ráðgjöf um hugbúnaðarmál.

Meira ...
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband