Staðnám

Samskipti á vinnustöðum

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Þetta námskeið er fyrir iðnaðarmenn sem vilja auka skilning sinn á öflugum samskiptum. Lykillinn ađ framúrskarandi samstarfi og árangri felst í öflugum samskiptum. Rannsóknir hafa margsýnt fram á fylgni milli öflugra samskipta og aukinnar framleiđni og starfsánægju. Međal þess sem farið er í á námskeiđinu er:

  • Mismunandi samskiptastíl og hvađ einkennir "fyrirmyndar" samskiptastíl
  • Einstaklingsmun í túlkun upplýsinga
  • Algengar ástæđur ágreinings á vinnustöđum 
  • Hvernig megi fyrirbyggja óæskilegan ágreining og spennu á vinnustađnum
  • Hvernig viđ getum eflt færni okkar í ađ takast á viđ erfiđ samskipti á vinnustađnum og erfiđ mál sem þarf ađ ræđa
  • Þátttakendur taka þátt í léttum æfingum tengt efninu. 

Leiđbeinandi er Rakel Heiđmarsdóttir sálfræðingur


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
12.02.2020mið.12:3016:00Akureyri, Símey Þórsstíg 4
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband