Fjarnám

Inventor fyrir blikksmiði og stálsmiði

Blikksmiðir og stálsmiðir

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Á námskeiðinu verður notast við Autodesk INVENTOR Sheet metal hugbúnaðinn. Farið verður í alla helstu eiginleika forritsins og hvernig við hönnum þunnplötu íhluti. Þá verður farið í útflatninga o.fl. Einnig verður skoðað í teikningu marghluta samsetning. Til að ná sem bestum árangri á forritið væri gott að hafa lokið grunnnámskeiði í INVENTOR.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
15.05.2020fös.08:3016:30Ekki skráð
16.05.2020lau.08:3016:30IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband