Fjarnám

Vínsmakk - kennt á ensku

Opið námskeið

Markmið námskeiðsins um vínsmakk er að kynna grunnþætti víngerðar, að greina upplýsingar á vínflöskum. Farið er yfir grunnþætti í vínsmökkun og pörun víns með mat. 
Á námskeiðinu smökkum við vínið Montes Alpha Cardonnay   sjá meðfylgjandi tengil á Vínbúðina https://www.vinbudin.is/heim/vorur/stoek-vara.aspx/?productid=06520/ 

Þátttakendur mæta með vínið, vínglas, hvítt blað eða hvíta servettu og spýttubakka.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband