Staðnám (fjarnám í boði)
Umbrot og ritstjórn rafrænna tímarita
hönnuðir, umbrotsmenn, starfsfólk í útgáfu og fjölmiðlafyrirtækjum, grafísk miðlun
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
Grunnatriði og þróun í umbroti og ritstjórn rafrænna tímarita. Möguleikar og nýjungar í uppsetningu rafrænna tímarita á alþjóðavísu. Farið yfir grunnatriði í vönduðum vinnubrögðum sem einkenna ritstjórn tímarita. Þátttakendur setja upp eigið veftímarit og kennslan byggist á æfingum og verkefnum.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
21.03.2023 | þri. | 18:00 | 21:00 | Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð |
22.03.2023 | mið. | 18:00 | 21:00 | Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð |
28.03.2023 | þri. | 18:00 | 21:00 | Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð |
29.03.2023 | mið. | 18:00 | 21:00 | Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð |