Fjarnám

Kröftugar kynningar og áætlanagerð

Iðnaðarmenn; starfsfólk í iðnaðarfyrirtækjum; frumkvöðlar

Á þessu námskeiði lærir þú að nýta þau tæki og tól sem þarf til að ramma inn eigin viðskiptaáætlun, móta stefnu, gera fjárfestakynningu, skrifa styrkumsóknir og æfa framsögu og kynningu hugmynda.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband