Staðnám (fjarnám í boði)

Adobe InDesign fyrir algjöra byrjendur

Starfsfólk í prent- og miðlunargreinum

Markmiðið með þessu námskeiði er að koma byrjendum hratt og örugglega inn í helstu eiginleika og möguleika forritsins svo þeir geti kynnst forritinu og byrjað að útbúa einföld verk til prentunar. Stuttar æfingar eru gerðar til þess að varpa ljósi á lykilatriðin ásamt því sem skoðað er samhengi InDesign við nokkur önnur Creative Cloud forrit.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband