Staðnám

Ál í yfirbyggingum ökutækja

Bifreiðasmiðir

Farið yfir aðferðir við réttingu og viðgerðir álhluta í yfirbyggingum ökutækja s.s. vélarhlífa, hurða o.fl.

Námsmarkmið:

Eftir þetta námskeið ætti þátttakandi að

  • Geta metið umfang skemmdar  
  • Geta valið og notað viðeigandi tæki og tól
  • Geta valið viðeigandi viðgerðar aðferð
  • Geta framkvæmt viðgerð
  • Geta notað viðeigandi tæki fyrir álsuðu
  • Haf betri skilning á kröfum framleiðenda

Námskeiðið er haldið í samstarfi við  Málningarvörur og Car-O-Liner

Námskeiðið verður á ensku


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband