Staðnám

Bilanagreining raf- og tvinnbíla

Bifvélavirkjar

Á þessu námskeiði sem er í samstarfi við ProMoto í Bretlandi verður farið yfir helstu vandamál og bilanir sem tengjast háspennubúnaði raf-og tvinnbíla. Hvernig á að bilanagreina og finna bestu lausnina við viðgerð. Notast hefur verið við feedback frá atvinnulífinu við gerð námskeiðsins og einblínt á algengar bilanir í tengslum við raf-og tvinn bíla eins og td.

  • Einangrunar bilanir
  • Skerðing á rýmd rafhlöðu
  • Ójafnvægi innan rafhlöðu
  • Hleðslu vandamá.

Námskeiðið verður kennt á ensku og æskilegt að þátttakendur hafi lokið IMI þrepi 3 eða sambærilegu.

ProMoto sérhæfir sig í kennslu og ráðgjöf í tengslum við háspennuökutæki og hafa unnið með skólum,framleiðendum og aðilum innan mótorsprts s.s. Formula E.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband