Sálfélagslegt vinnuumhverfi, einelti og áreitni
Þetta námskeið hefur verið fellt niður!
Hvað er sálfélagslegt vinnuumhverfi? Hvernig er hægt að gera áhættumat vegna sálfélagslegs vinnuumhverfis? Hvað er einelti og áreitni? Vinnuverndarlögin nr. 46/1980 og reglugerð um einelti og áreitni á vinnustað nr. 1009/2015 eru kynnt. Hverjir verða fyrir einelti og áreitni? Hvað geta vinnustaðir gert til að fyrirbyggja einelti og áreitni. Fjallað er um mikilvægi þess að taka markvisst á slíkum málum komi þau upp. Einnig verður sýnd og fjallað um vandaða “stefnu og viðbragðsáætlun” vegna eineltis og áreitni.Fyrir hverja er námskeiðið?Alla sem vilja öðlast meiri þekkingu á sálfélagslegu vinnuumhverfi, einelti, áreitini og áhættumati vegna slíkra mála.ÁvinningurAukin þekking á sálfélagslegu vinnuumhverfi, einelti og áreitni, frekari tækifæri til að koma í veg fyrir að slík mál komi upp.
Þetta námskeið hefur verið fellt niður!
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
28.04.2025 | mán. | 13:00 | 16:00 | Fjarnám |