Fjarnám

Örnámskeið í Microsoft Teams

Á þessu stutta og hnitmiðaða þriggja hluta námskeiði fá þátttakendur kynningu á helstu þáttum og aðgerðum í Teams þjónustunni frá Microsoft. Teams er eitt vinsælasta verkfæri sinnar tegundar og sameinar ólíka hluta Office 365 svítunnar í öflugum, netlægum samstarfs og samvinnuvettvangi.

Ekki skráð

KAFLAR

Í þessum hluta er fjallað almennt um notendaviðmót Teams og einstaklingsspjallið.
Nú er komið að því að fjalla stuttlega um samvinnumöguleika í Teams og hvernig hægt er að spjalla í teymum.
Teams hentar einstaklega vel fyrir fjarfundi og það er einfalt mál að bóka fjarfundi eða taka þátt í fjarfundum sem aðrir hafa bókað. Kerfið er mjög öflugt og gagnlegt fyrir bæði stóra fundi og smáa.
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband