Fjarnám

KIA - Rafvæðing Ceed

Stutt yfirferð á nýjum KIA CEED sem kemur nú í tengiltvinn útfærslu.

Ekki skráð

KAFLAR

Við byrjum á inngangnum þar sem þér gefst kostur að líta á CEED fjölskylduna í heild sinni sem og í hvaða mismunandi útfærsum KIA mun framleiða CEED hvað varðar útfærslu aflrás þeirra.
Í kaflanum Útlit og stærðir verður farið yfir þær útlisbreytingar sem verða á bílunum með tilkomu tengiltvinn bílanna og rent yfir helstu ytri mál.
í þriðja kaflanum kíkjum við á innanrýmið
Hér er það aflrásin og hleðsla en þar liggur mesti munurin á milli hefðbundins CEED og tengiltvinn útgáfu.
Í kaflanum tækni og útlit verður farið yfir öryggiskerfi bílsins ásamt öðrum tækninýungum.
Samantekt þar sem farið er yfir námsmarkmið
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband