Fjarnám
Einfaldlega InDesign - bæklingur í þríbroti
Í þessu hagnýta og stutta vefnámskeiði sýnir Sigurður Ármannsson hönnuður hvernig má búa til einfaldan, þríbrotinn bækling í Indesign.
KAFLAR
Verkefnið hafið. Skjal stofnað í InDesign, síðustærð skilgreind og dálkar settir upp.
Áfram haldið með uppsetningu á síðum. Unnið með master síður.
Í þessum kafla verður byrjað að vinna með myndirnar í bæklingnum og þær staðsettar í skjalinu.
Í kaflanum verða gerðar smá lagfæringar á blaðsíðunum.
Örlítil textavinnsla og unnið með lógóið.
Í kaflanum verður haldið áfram með textavinnsluna.
Skjalið búið til prentunar.