Fjarnám
Einfaldlega Teams
Á þessu hnitmiðaða vefnámskeiði eru kynntir til sögunnar helstu hlutar Microsoft Teams. Námskeiðið hentar einstaklega vel fyrir alla þá sem vilja fá góða undirstöðu í forritinu.
KAFLAR
Inngangur að Microsoft Teams
Hér er fjallað um tvær helstu leiðirnar til þess að hafa samskipti í Teams
Hér er fjallað um teymi og hvernig hægt er að nýta þau til samvinnu.
Fjarfundir eru mjög öflugir í Teams. Hér er sýnt hvernig þeir virka.