image description
Staðnám

Skráning - Vökvatækni I og II - virkni vökvakerfa

Með þessu hagnýta námskeiði er markmiðið að þátttakendur geti með öryggi og leikni reiknað samspil flatar, þrýstings og afls, mælt þrýsting, flæði og hita, ásamt því að teikna kerfisteikningar með réttum táknum. Einnig verða sett upp einföld kerfi í vökvabekk eftir hönnun í tölvuhermi og hermirinn loks notaður til að skoða virkni kerfanna.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 35000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 10000 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband