image description
Staðnám

Skráning - Húsgagnagerð 2 unnið úr íslensku skógarefni

Námskeið þetta er framhald námskeiðsins Húsgagnagerð úr skógarefni. Á þessu námskeiði er rifjað er upp verklag og notkun áhalda frá fyrra námskeiði og byggt ofan á þá reynslu. Þátttakendur læra að hanna og vinna frummyndir úr greinaefni Einnig að sækja sér efni í skóg til að útbúa greinahaldara, dýr og húsgögn. Öll verkfæri og efni eru til staðar. Þátttakendur þurfa að vera í vinnufatnaði á námskeiðinu og taka með fatnað til útiveru. Allir fara heim með afrakstur námskeiðsins.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 32000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 6000 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband