image description
Staðnám

Skráning - Fallvarnir - vinna í hæð

Þetta námskeið er fyrir alla sem þurfa að vinna í hæð. Markmið þess er að þátttakendur öðlist meiri þekkingu á fallvörnum og geti mögulega fækkað vinnuslysum og auki framlegð fyrirtækisins. Megináhersla námskeiðsins lýtur að vinnu í hæð og notkun viðeigandi fallvarnarbúnaðar, þær hættur sem geta skapast og mikilvægi réttra forvarna og viðbragðsáætlana við óhöppum. Meðal annars er fjallað um uppsetningu og frágang vinnupalla, mannkörfur, skæralyftur og notkun stiga.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 17500 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 3500 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband