image description
Staðnám

Skráning - Þakpappalögn

Þetta námskeið er fyrir byggingamenn sem þurfa að leggja asfaltpappa á þök og aðra fleti utanhúss. Tilgangur þess er að fræða þátttakendur um eiginleika og gerðir asfaltpappa og kenna þeim að leggja pappann á réttann hátt. Fjallað er um mismunandi gerðir, eiginleika, efnainnihald og notkun við mismunandi aðstæður. Farið er yfir undirbúning fyrir pappalögn, undirvinnu og frágang yfirborðs. Fjallað er um lagningu pappa, efni, verkfæri og frágang við horn, kverkar og kanta. Námskeiðið er bæði bóklegt og verklegt og munu þátttakendur reyna sig við pappalögn. Námskeiðið er haldið í samvinnu við BYKO.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 15000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 3000 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband