Byggingargátt - Tilgangur og reynsla af notkun - bein útsending

Þriðji fundur í fundarröð IÐUNNAR og SI um gæðastjórnun í byggingariðnaði

  Nú er komið að þriðja fundi í fundarröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði. Fjallað verður um nýja byggingargátt Mannvirkjastofnunar, tilgang og reynslu af notkun hennar. Fundurinn verður haldinn 27. febrúar kl. 8:30-10:00 hjá okkur í Vatnagörðum 20. 

  Dagskrá fundarins:

  • Sveinn Pálsson, Mannvirkjastofnun
  • Sveinn Björnsson, byggingarfulltrúi í Reykjanesbæ
  • Grétar I. Guðlaugsson, verkefna-/byggingastjóri hjá ÍAV 

  Allir velkomnir, en við opnum kl. 8:15 og fáum okkur morgunkaffi! Til að vita fjölda biðjum við þig að skrá þig!

  Skráning á fundinn er hér

  Hafa samband

  Hafðu samband

  Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband