FRÍMÍNÚTUR á föstudegi með Ara Eldjárn

Ari Eldjárn léttir okkur lundina í vikulokin.

    Þakka ykkur fyrir góðar móttökur við námskeiðum IÐUNNAR síðustu daga. Við höldum áfram að bjóða ykkur upp á fjarnám og ný vefnámskeið. Við viljum ljúka námsvikunni á því að gleðja ykkur sem sitjið heima. Ari Eldjárn léttir ykkur lundina í fyrstu föstudagsfrímínútum IÐUNNAR þann 27.mars næstkomandi.

    Hafa samband

    Hafðu samband

    Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband