Hollráð um heimahleðslustöðvar

IÐAN fræðslusetur hefur framleitt þrjú fræðslumyndskeið um heimahleðslustöðvar fyrir rafbíla.

Myndskeiðin voru framleidd í samstarfi við Sigurð Ástgeirsson, framkvæmdastjóra Ísorku og það er Sigurður sem gefur áhorfendum fjölmörg gagnleg hollráð um hleðslustöðvar. Ef þú átt ekki rafbíl nú þegar en ert að velta fyrir þér slíkum kaupum þá er hér áhugavert myndskeið fyrir þig.

Vakni frekari spurningar um rafbíla og hleðslustöðvar er um að gera að senda þær til okkar og við munum leita svara og koma þeim á framfæri.

 

Fleiri hollráð um heimahleðslustöðvar


Smelltu hér til að senda okkur spurningu

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband