Kaffispjall um stjórnendaþjálfun

Gerður Pétursdóttir, fræðslustjóri Isavia, er hér í mjög fróðlegu spjalli við Guðrúnu Snorradóttur stjórnendaþjálfa um þjálfun stjórnenda.

    Guðrún Snorradóttir er stjórnendaþjálfi og hefur unnið sem slíkur síðastliðin 6 ár og rekur fyrirtækið Human Leader. Guðrún grundvallar starf sitt aðallega á jákvæðri sálfræði og markþjálfun og býður upp á bæði vinnstofur og fyrirlestra. Í þessu viðtali er farið um víðan völl hvað varðar stjórnendaþjálfun, allt frá fyrstu skrefunum upp í markvissar aðgerðir fyrir bæði hópa og einstaklinga.

    Hafa samband

    Hafðu samband

    Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband