Textavinna með gervigreind

Hér verður sýnt hvernig þú getur á einfaldan hátt stytt texta með aðstoð ChatGPT

Iðan fræðslusetur hefur tekið höndum saman með Ólafi Kristjánssyni, tölvusnillingi með meiru, og sett saman fimm fræðslumola um gervigreind. Fyrstu þrjú myndskeiðin eru eftirfarandi:

Nú er kominn út fjórði fræðslumolinn í seríunni þar sem sýnt er hvernig hægt er að vinna með texta í ChatGPT.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband