Tilskipun ESB um sjálfbærniupplýsingar

Ný tilskipun fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki er að líta dagsins ljós

Jennifer Schwalbenberg
Jennifer Schwalbenberg

Ásgeir Valur Einarsson leiðtogi sjálfbærnimála hjá Iðunni ræðir hér við Jennifer Schwalbenberg lögfræðing um tilskipun ESB um sjálfbærniupplýsingagjöf og hvernig hún á eftir að hafa áhrif á lítil og meðalstór fyrirtæki.

Tilskipunin nær yfir ófjárhagslega upplýsingagjöf um stöðu lítilla og meðalstórra fyrirtækja í sjálfbærnimálum, t.d. kolefnisspor, orkunotkun og jafnrétti.

Fyrirtæki á markaði eru nú þegar krafin um þessar upplýsingar og til eru dæmi um að það hafi haft áhrif á smærri fyrirtæki sem eru hluti af virðiskeðju þeirra . Lítil og meðalstór fyrirtæki hafa oft ekki bolmagn til að halda utan um slíkar upplýsingar og fer Jennifer yfir nokkur dæmi og segir okkur frá lausn sem var tekin upp í Malasíu.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband