image description

Námssamningar

Iðan fræðslusetur sér um gerð námssamnings fyrir nema sem hófu vinnustaðanám fyrir 1. ágúst 2021, í eftirtöldum greinum:

  • Bílgreinar
  • Bygginga- og mannvirkjagreinar
  • Hönnunar og handverksgreinar
  • Matvæla- og veitingagreinar
  • Málm- og véltæknigreinar
  • Upplýsinga- og fjölmiðlagreinar
  • Snyrtigreinar

Nemar sem hófu iðnnám eftir 1. ágúst 2021 fylgja rafrænni ferilbók. Viðkomandi framhaldsskóli annast frá þeim tíma gerð námssamnings milli nema og vinnustaðar.

Hafðu samband við Iðuna í síma 590 6400 eða með því að senda fyrirspurn á idan(hjá)idan.is ef þú vilt fá frekari upplýsingar um námssamninga.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband