image description

Myndir og grafík

Leitarvélar

Freepik
Ágæt leitarvél til að leita eftir ljósmyndum og teikningum. 

Freeimages
Leitar eftir ókeypis myndum í söfnum á við Wikimedia. Flickr, Pixabay og Google myndaleitinni.

Iconfinder
Leitarvél fyrir teikn (e. icons). Hægt að leita sérstaklega eftir ókeypis efni. 

Ljósmyndir

Unsplash
Eitt stærsta safn ljósmynda sem hægt er að nýta fullkomlega endurgjaldslaust. Ekki krafist að höfundar sem getið, en auðvitað er það alltaf betra.

Moose
Nokkuð magnað myndasafn með mjög vönduðum ljósmyndum. Hægt að kaupa myndirnar en ókeypis að nota þær ef vísað er til þeirra með krækju.

Teikningar

Open Doodles

LukaszAdam Illustrations
Mjög gott úrval af vönduðum teikningum á PNG og SVG sniði. Uppfært reglulega með nýju efni.

unDraw
Safn vandaðra teikninga á SVG sniði. Reglulegar uppfærslur.

IRA Design
Frábært safn teikninga sem hægt er að sækja á SVG eða PNG sniði. 

DrawKit
Yfir 110 ókeypis teikningar (þegar þetta er skrifað). Einnig hægt að kaupa söfn af teikningum á vefnum (á mjög sanngjörnu verði).

Ouch
Mikið af myndum. Stíllinn dálítið sérstakur og skemmtilegur. Vel þess virði að skoða.

Pngtree
Risastórt safn ókeypis teikninga á PNG sniði. Þarft að skrá aðgang til að sækja myndir.

Wannapik
Stórt safn teikninga og ljósmynda. Ýmsir stílar þarna í gangi og ýmislegt sem getur komið að gagni.

Open source illustrations kit
100 ókeypis teikningar. Þú getur boðið hönnuðinum upp á kaffi í endurgjald, ef þú vilt.

Absurd Design
Ég veit ekki alveg hvað skal segja um þetta myndasafn, nema að hér má finna virklega magnaðar teikningar. 


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband