Fjarnám

Byggingakranar

Þetta námskeið veitir réttindi á byggingakrana. Tilgangur þess er að þátttakendur öðlist  þekkingu á helstu gerðum þessara tækja ásamt stjórnun og meðferð þeirra. Einnig er farið yfir vinnuvernd og öryggi á vinnustöðum. Að lokinni verklegri þjálfun og verklegu prófi fá þátttakendur full réttindi til að stýra tækjunum. Námskeiðið er haldið af Vinnueftirlitinu.


Ekki skráð

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband