Umbrot og hönnun bóka. Mikilvæg atriði sem bókahönnuðir verða að kunna
Hönnuðir, prentsmiðir, listamenn, umbrotsmenn, blaðamenn
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
Þetta námskeið er sérsniðið að óskum bókahönnuða. Farið verður í tugi atriða (amk 43) sem bókahönnuðir verða að kunna. Ef þú ert bókahönnuður eða vilt kynna þér bókahönnun er þetta námskeiðið fyrir þig.
Meðal þess sem farið verður í:
InDesign stillingar sem margir vita ekki af
Leyndarmál í InDesign stílsniðum; Paragraph-, Character-. Object-, Nested-, GREP-,
Útreikningur grinda fyrir umbrot
Gerð „alvöru“ efnisyfirlits
Stillingar fyrir myndir
Nútíma prófarkalestur
Undirbúning fyrir prentun hérlendis og erlendis
Þátttakendur á námskeiðinu verða að hafa að minnsta kosti grunnkunnáttu í forritinu.
Ekki skráð
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
07.09.2023 | fim. | 18:00 | 20:00 | Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð |
14.09.2023 | fim. | 18:00 | 20:00 | Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð |
21.09.2023 | fim. | 18:00 | 20:00 | Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð |